bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar drif í 540 E39 1999 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=18171 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gustile [ Mon 30. Oct 2006 00:21 ] |
Post subject: | Vantar drif í 540 E39 1999 |
Sælir mig vantar drif í bílinn hjá mér sem er Bmw 540 e39 1999 árg.... þannig að ef einhver liggur á einhverju slíku þá endilega láta heyra í sér |
Author: | Alpina [ Mon 30. Oct 2006 23:24 ] |
Post subject: | Re: Vantar drif í 540 E39 1999 |
Gustile wrote: Sælir
mig vantar drif í bílinn hjá mér sem er Bmw 540 e39 1999 árg.... þannig að ef einhver liggur á einhverju slíku þá endilega láta heyra í sér Varstu að spóla ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Gustile [ Tue 31. Oct 2006 19:35 ] |
Post subject: | |
Nei ég var bara ekki einusinni á bílnum þegar drifið fór...... það var strákur á honum sem ætlaði að kaupa bílinn hann hefur sjálfsagt verið að spóla á bílnum þó hann þvertaki fyrir það... heyrist samt á öllum sem hafa eikkað vit á þessu að þessi drif fari ekki öðruvísi sko ![]() |
Author: | 98.OKT [ Tue 31. Oct 2006 20:30 ] |
Post subject: | |
Þau fara heldur ekki bara við það að spóla einu sinni, það hlýtur að hafa verið orðið slappt áður enn að verðandi kaupandinn prófaði hann, bara slæm tímasettning fyrir hann........ |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 31. Oct 2006 20:33 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Þau fara heldur ekki bara við það að spóla einu sinni, það hlýtur að hafa verið orðið slappt áður enn að verðandi kaupandinn prófaði hann, bara slæm tímasettning fyrir hann........ Jú þau geta reyndar gert það.
|
Author: | 98.OKT [ Tue 31. Oct 2006 20:57 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: 98.OKT wrote: Þau fara heldur ekki bara við það að spóla einu sinni, það hlýtur að hafa verið orðið slappt áður enn að verðandi kaupandinn prófaði hann, bara slæm tímasettning fyrir hann........ Jú þau geta reyndar gert það.Þá er nú bara eins gott að gleyma þeim draumi að eignast 540 ef það má ekki snúa hjóli á þeim ![]() |
Author: | elli [ Tue 31. Oct 2006 21:23 ] |
Post subject: | |
Vonandi færðu drifið fljótlega. En er það ekki rétt hjá mér að nokkuð hafi verið um það að menn séu að leita að E39 540 drifum hérna. Eru vitiði um mörg sem hafa farið? Og ef þetta er svona þá er ég hættur að pæla í 540 ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 31. Oct 2006 23:03 ] |
Post subject: | |
Það hafa farið drif í bíl hjá KJ og Arnarf(sem Danni á núna) og svo þessum, sem ég veit um ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Wed 01. Nov 2006 00:21 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Þá er nú bara eins gott að gleyma þeim draumi að eignast 540 ef það má ekki snúa hjóli á þeim ![]() Þá skulu bara þeir sem eru að láta sig dreyma það hætta að dreyma. 540i er EKKI gerður til þess að snúa afturhjóli hraðar en hinu afturhjólinu á hverjum tímapunkti. Á þeim tíma sem ég átti minn 540i spólaði ég á honum sjaldnar en fingur annarrar handar og innan við 3 sekúndur í hvert skipti. Ólæst drif = ekki spóla. E39 540i = ALLS EKKI SPÓLA Það má vel vera að menn dreymi um þessa bíla sem spól og gera og gera græjur, en þessir bílar eru ekki til þess gerðir. Þetta eru topp græjur í að standa með góðu upptaki, en ekki gerðir til þess að þjösnast á. |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 01. Nov 2006 00:22 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Það hafa farið drif í bíl hjá KJ og Arnarf(sem Danni á núna) og svo þessum, sem ég veit um Nei þetta þarf ekki að vera þjöstnaskapur og þetta fer í fleirum bílum en bara 540.
![]() ![]() Meirisegja 318 hafa verið að skemma þetta reglulega ![]() Enn vinur minn keypti E65 745 ekinn 20.000 km umboðsbíll og fyrru 2 eigendurnir báðir fullorðið fólk...Eftir 3000 km fer drifið og þetta er bíll sem konan hans notaði megnið af þessum 3 k. B&L menn voru harðir á því að þetta væri vegna spóls ![]() Og þetta var mjög gott dæmi til að sýna okkur félugunum að Bmw opin drif eru RUSL!!! Þetta er bíll sem snéri Aldrei hjólum í hans eigu og það virðist bara vera til ein skýring hjá bmw mönnum ef drif brotnar svona. ![]() Já og bíllinn var seldur bara strax eftir viðgerð. |
Author: | saemi [ Wed 01. Nov 2006 00:30 ] |
Post subject: | |
Ég get engan veginn verið sammála því að opin drif hjá BMW séu rusl. Ætlarðu að segja mér að drifið í 323i bílnum hans fudd sé rusl....??? Þó svo að eitt og eitt drif fari, þá er þýðir það ekki að öll hin séu rusl! |
Author: | Arnar 540 [ Wed 01. Nov 2006 01:07 ] |
Post subject: | |
þjösn kemur þessu ekkert við..það sem er að ske er að mismunadrifið er bara buið..skeði hja mér þá voru tannhjolin að verða buin með öxulinn .. bara kaupa m5 ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 01. Nov 2006 02:04 ] |
Post subject: | |
Arnar 540 wrote: þjösn kemur þessu ekkert við..það sem er að ske er að mismunadrifið er bara buið..skeði hja mér þá voru tannhjolin að verða buin með öxulinn ..
bara kaupa m5 ![]() ![]() mismunadrifið slitnar alls ekki mikið, nema það fái að hreyfast mikið. Mismunadrifið hreyfist ekki neitt að ráði nema það sé verið að spóla.... auðvitað geta drifin samt farið án þess að spól sé endilega ástæðan. |
Author: | Arnar 540 [ Wed 01. Nov 2006 13:00 ] |
Post subject: | |
minn bill var ekin 180þús og það var aðal ástæðan held eg |
Author: | Svezel [ Wed 01. Nov 2006 14:35 ] |
Post subject: | |
ef þetta er svona mikið drasl afhverju kaupa menn þá ekki eitthvað sterkara??? t.d. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |