bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar rafmagnsrúðumótora í E36 coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=17916
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Tue 17. Oct 2006 00:42 ]
Post subject:  vantar rafmagnsrúðumótora í E36 coupe

það kemur rafmagn inn á mótorana en það skeður ekkert þannig að ég reikna með að þeir séu dojjir..

Author:  Bjarki [ Tue 17. Oct 2006 02:20 ]
Post subject: 

Það er unit þarna inni sem veit stöðuna á rúðunni, microswitch sem telur hringina. Örugglega þetta unit sem er að stríða þér. Samt ekki selt sér.
Fin umfjöllun um þessar rúður í coupé og cabrio:
http://www.totalbmwmag.com/HandsOn/TechJuly03.pdf

Það þarf að stilla rúðuna inn ef maður tekur þetta í sundur.
Ef báðir eru fucked þá myndi ég giska frekar á e-ð control unit.

Hjálpar kannski e-ð en rafmagnsrúðumótorinn á ég ekki.

Author:  íbbi_ [ Tue 17. Oct 2006 02:41 ]
Post subject: 

takk bjarki,

já ég myndi nú skjóta á að það væri eitthvað sem veldur að báðar eru dauðar..

sá sem átti bílin á undan mér vildi samt meina að mótorarnir fengu rafmagn..

Author:  adler [ Tue 17. Oct 2006 11:38 ]
Post subject: 

Ég á við sama vandamál að stríða verst er að þetta kostar 29.000 nýtt stikkið þá er allt í þeim pakka upphalarinn complett .
Ég ákvað að athuga hvort það væri ekki hægt að fá þetta notað erlendis frá og það endaði með því að ég verslaði í báðar hurðarnar frá þessum aðila http://www.m3spares.com/

Ég fékk báða í báðar hurðarnar hingað komið með sendingakostnaði á 25.000.

Ég verslaði þetta í gegnum ebay http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... B:AAQ:US:1

En þú getur meilað beint á hann mér skilst að þetta sé til á lager.

Ef þetta er farið að láta svona þá er þetta ónýtt það er bara þannig :wink:

Author:  íbbi_ [ Tue 17. Oct 2006 12:24 ]
Post subject: 

já þetta er hundleiðinlegt að geta ekki opnað rúðurnar.. ég þarf að stoppa og standa upp til að kveikja mér í :shock:

Author:  HPH [ Tue 17. Oct 2006 12:29 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
já þetta er hundleiðinlegt að geta ekki opnað rúðurnar.. ég þarf að stoppa og standa upp til að kveikja mér í :shock:

Ég verð að koma með smá komment á þetta.
Það er ekki cool að reykja í cool bílum,,, eins og gaur sem ég sá um daginn að reykja inní nýlegum Porsche(vona að þetta sé rétt skrifað)
þinn bíll þitt val.

Author:  bjahja [ Tue 17. Oct 2006 13:35 ]
Post subject: 

HPH wrote:
íbbi_ wrote:
já þetta er hundleiðinlegt að geta ekki opnað rúðurnar.. ég þarf að stoppa og standa upp til að kveikja mér í :shock:

Ég verð að koma með smá komment á þetta.
Það er ekki cool að reykja í cool bílum,,, eins og gaur sem ég sá um daginn að reykja inní nýlegum Porsche(vona að þetta sé rétt skrifað)
þinn bíll þitt val.


Ég verð alltaf mjög hneikslaður að sjá fólk reykja í flottum bílum, finnst þetta mest subbulegt.

ps, jámm rétt skrifað :wink:

Author:  arnibjorn [ Tue 17. Oct 2006 14:15 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
HPH wrote:
íbbi_ wrote:
já þetta er hundleiðinlegt að geta ekki opnað rúðurnar.. ég þarf að stoppa og standa upp til að kveikja mér í :shock:

Ég verð að koma með smá komment á þetta.
Það er ekki cool að reykja í cool bílum,,, eins og gaur sem ég sá um daginn að reykja inní nýlegum Porsche(vona að þetta sé rétt skrifað)
þinn bíll þitt val.


Ég verð alltaf mjög hneikslaður að sjá fólk reykja í flottum bílum, finnst þetta mest subbulegt.

ps, jámm rétt skrifað :wink:

Ég verð bara alltaf hneykslaður að sjá fólk reykja yfir höfuð :lol:
Tala nú ekki um ef fólk er að reykja inní bílum :o

Author:  íbbi_ [ Tue 17. Oct 2006 15:47 ]
Post subject: 

já þið hafið ykkar skoðun drengir.. ég persónulega get ekki beðið eftir því byrja mökka inn í honum :D
það er vel hægt að reykja inn í bílum án þess að þeir beri nokkuirn skaða af því..
ég reyki ekki inn í bílum sem mér þykjir eitthvað vænt um og allt það.. en þetta er nú bara 14 ára gamall winter beater keyrður á þriðja hundraðið.. held það sé nú í lagi

Author:  adler [ Tue 17. Oct 2006 18:48 ]
Post subject: 

Image
http://www.debscountrygifts.com/oscart/ ... /cPath/189



Image

Ég hef ekki reykt í fjögur ár og var nærri dauður og lenti á lungnadeild vegna þess,en þetta er orðið fullmikið bull shit hvernig er komið fram við þá sem reykja enn þá.

Sorry, Reykinga fólk er líka fólk. :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/