| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Leður í E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=17701 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Tue 03. Oct 2006 21:36 ] |
| Post subject: | Leður í E30 |
Á einhver hérna til sölu leður í E30 coupe? Allt í lagi að vera bjartsýnn.. |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 03. Oct 2006 21:42 ] |
| Post subject: | |
Reddið nú rauðka! |
|
| Author: | Stefan325i [ Thu 05. Oct 2006 20:28 ] |
| Post subject: | |
ég á leður í 2 dyra coupe ekki sportsæti en samt leður alveg stráheil armpúði og hauspúðar afturi.. ... |
|
| Author: | Bjarki [ Thu 05. Oct 2006 20:35 ] |
| Post subject: | |
Ég á til innréttingu svart leður, sportsæti 2 dyra, óbrotin grind. EN þetta er ennþá úti í Þýskalandi í partabíl sem ég á þar, alltaf á leiðinni að sækja þetta en vona að pikka þetta upp, núna á næstu misserum. |
|
| Author: | Steinieini [ Thu 05. Oct 2006 23:30 ] |
| Post subject: | |
Hvað er gangverð á svona ledder ? |
|
| Author: | aronjarl [ Fri 06. Oct 2006 00:11 ] |
| Post subject: | |
það er nú eitthvað lítið um gangverð á svona.. Ef þetta er til sölu þá er það bara mismunandi verð. sjaldgæft. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 06. Oct 2006 00:39 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: það er nú eitthvað lítið um gangverð á svona..
Ef þetta er til sölu þá er það bara mismunandi verð. sjaldgæft. sammála,,,,,,, mátt vera heppinn að fá svona.. og ef til þá ertu ekki í aðstöðu til að prútta |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 10. Oct 2006 23:47 ] |
| Post subject: | |
Ef þú ert eitthvað spá virkilega þá erþ að bara ebay eða tala við Bjarka og tryggja þér þetta.. hehe kveðja... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 20. Dec 2006 11:52 ] |
| Post subject: | |
Vantar ennþá leður |
|
| Author: | Alpina [ Thu 21. Dec 2006 00:42 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Vantar ennþá leður
MIKLU BETRA að sitja í sportstólum án LEÐURS.. sérðu einhverja RACE-stóla leðurklædda NEI |
|
| Author: | O.Johnson [ Thu 21. Dec 2006 01:44 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: arnibjorn wrote: Vantar ennþá leður MIKLU BETRA að sitja í sportstólum án LEÐURS.. sérðu einhverja RACE-stóla leðurklædda NEI Gæt ekki verið meira sammála þér þarna. |
|
| Author: | Lindemann [ Thu 21. Dec 2006 03:12 ] |
| Post subject: | |
rífa bara orginal stólana og afturbekkinn úr, skella veltibúri og setja körfustóla í hann hafa þetta alvöru TÆKI |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 21. Dec 2006 11:25 ] |
| Post subject: | |
Á ég semsagt að fá mér bara eitthvað svona? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BLACK-GR ... dZViewItem
|
|
| Author: | Lindemann [ Thu 21. Dec 2006 14:00 ] |
| Post subject: | |
helvíti fínt bara |
|
| Author: | Alpina [ Thu 21. Dec 2006 19:51 ] |
| Post subject: | |
váaaaaaaaaa´ flottir stólar |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|