Djofullinn wrote:
Það er örugglega ódýrara að selja hann og kaupa bara 323ti

Ef þú ætlar að setja stærri mótor þá borgar sig væntanlega að uppfæra bremsukerfi líka, man reyndar ekki hvernig er með compact-inn hvort 323ti sé kannski bara með sama bremsukerfi og 4 cyl bílarnir, efast samt um það.
Síðan er náttúrulega hægt að fá sér "alvöru" græju og fá sér M3.

(Er samt ekki að segja að það sé endilega ódýrara)
M3-inn minn til sölu
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR