bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ssk-->bsk
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Þar sem að það virðist vera áhugi fyrir því að breyta sjálfskiptum bílum í beinskiptan þá ætla ég að láta flakka smá info um svoleiðis

Beinskipting tengist ekki alveg vélinni nema þegar bílinn er gífurlega nýr og sjálfskiptingin og tölvan eru að tala samann alveg stanslaust um í hvaða gír á að vera,

t,d á M50 vélarfjölskyldunni sem og M20 þá er gírkassinn tengdur á vélinna og ssk er með sína eiginn tölvu til að sjá um gírkassann miðað við info frá aðal tölvunni,

Til að breyta í BSK þá þarf eftirfarandi(sumt er E30 en á þá við E36 líka)

Nýtt pedalla sett inní bílinn
Master cyl
Slöngu og rör í Slave cyl á BSK skiptingu
Beinskiptingu
Flywheel
Kúplings parta
Gírskipti stöng og haldara fyrir hana
Annað drifskaft
Líklega aðra gírkassa upphengju og gírkassapúða


Það sem er erfiðast hérna er að koma sér í það að skipta,
Það er orðið mjög margir E30 gaurar sem hafa skipt yfir í BSK
Og #1 er að hafa alla parta ready , svo að maður verði ekki stopp
Þetta er hægt að gera fyrir óvanann yfir helgi eða einhvern sem hefur gert eitt og annað DIY dótarí

Pedalla settið er þannig í E30 að þú boltar alla pedallan úr í einu, þeir eru semsagt allir fastir samann. þegar er búið að bolta þetta í þá þarf að setja master kúplings cyl í og hann boltast á bracketið í gegnum hvalbakinn,

Svo er rör sem fer úr honum yfir í festingu sem breytir rörinu í slöngu sem tengist svo við kúplings slave-inn á gírkassanum

Svo þarf að koma slöngu frá bremsuforðabúrinu yfir í master cyl.

Restin er svo alveg eins og þegar væri verið að skipta um flywheel
Nema þú notar allt BSK parta þegar þú setur bílinn aftur samann
gírkassa, kúplingu og svo framvegis,

Svo þarf að taka slöngur fyrir forðabúrið fyrir sjálfskiptinguna


Mig vantar þetta allt, ef einhver er að parta E30 og heldur að hann eigi eitthvað fyrir mig þá væri það snilld!

Eitthvað verður keypt nýtt og annað ekki, ætla að byrja að safna þessum hlutum að mér núna.

Sendið mér PM ef þið eigið eitthvað :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú veist að ég á 325 kassa ;)

Edit* og sennilega pedalasett

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Þú veist að ég á 325 kassa ;)

Edit* og sennilega pedalasett

Pant

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég á E30 323 kassa :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
ég á 325i kassa, 325i flywheel, 325i kúplingu, 325i shifterstöng

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 11:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já gleymdi því, á shifterstöngina líka

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég á 325i kassa á lausu,
þá er það upptalið af dóti sem er á lausu í landinu ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
ég á 325i kassa, 325i flywheel, 325i kúplingu, 325i shifterstöng

Ef ég tek þennan pakka hjá þér, hvað vantar mig þá nákvæmlega?
Ég er ekki alveg að gera mér nógu vel grein fyrir hvað það er sem mig vantar :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
///M wrote:
ég á 325i kassa, 325i flywheel, 325i kúplingu, 325i shifterstöng

Ef ég tek þennan pakka hjá þér, hvað vantar mig þá nákvæmlega?
Ég er ekki alveg að gera mér nógu vel grein fyrir hvað það er sem mig vantar :P


athugaðu bara listann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Getur fengið pedalasettið og það drasl úr gyllta E30 325 bílnum hjá mér.

Eina sem er búið að taka úr honum er kassinn. Þannig þú gætir nú sjálfsagt notað það eitthvað.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
///M wrote:
ég á 325i kassa, 325i flywheel, 325i kúplingu, 325i shifterstöng

Ef ég tek þennan pakka hjá þér, hvað vantar mig þá nákvæmlega?
Ég er ekki alveg að gera mér nógu vel grein fyrir hvað það er sem mig vantar :P


athugaðu bara listann


Quote:
Master cyl
Slöngu og rör í Slave cyl á BSK skiptingu


Þetta sem ég er aðallega að spá í, veit ekki einu sinni hvað þetta er :lol:
Kaupi ég þetta bara nýtt eða?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
///M wrote:
ég á 325i kassa, 325i flywheel, 325i kúplingu, 325i shifterstöng

Ef ég tek þennan pakka hjá þér, hvað vantar mig þá nákvæmlega?
Ég er ekki alveg að gera mér nógu vel grein fyrir hvað það er sem mig vantar :P


athugaðu bara listann


Quote:
Master cyl
Slöngu og rör í Slave cyl á BSK skiptingu


Þetta sem ég er aðallega að spá í, veit ekki einu sinni hvað þetta er :lol:
Kaupi ég þetta bara nýtt eða?


já alveg eins,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ok ok þetta gengur vel, virðist vera nóg til af þessum varahlutum allavega,

ég tek þá kassan af danna, og þennan pakka af óskari(nema kassan).
Þá vantar mig

Quote:
Master cyl
Slöngu og rör í Slave cyl á BSK skiptingu
Annað drifskaft
Líklega aðra gírkassa upphengju og gírkassapúða


Einhver sem á?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
arnibjorn wrote:
Ok ok þetta gengur vel, virðist vera nóg til af þessum varahlutum allavega,

ég tek þá kassan af danna, og þennan pakka af óskari(nema kassan).
Þá vantar mig

Quote:
Master cyl
Slöngu og rör í Slave cyl á BSK skiptingu
Annað drifskaft
Líklega aðra gírkassa upphengju og gírkassapúða


Einhver sem á?


á gunnar þetta ekki allt í þessum gylta ?

svo er allveg málið að panta poly gírkassa og mótorpúða frá ireland engineering stock dótið er eins og tyggjó þó það sé nýtt :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group