bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 02:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Sælir.

Var að skipta um ljós hjá mér og ég tók eftir því að mig vantar eina skrúfu í ljósið sjálft.. það er nú ekki aðal ástæðan fyrir þessum pósti.. get nú alveg reddað skrúfunni ..

Aðalatriðið er lokið sem skrúfast aftaná háuljósin, mig vantar þannig lok með tveimur plöggum aftaná.

Ég á svona lok eða hettu sem var á öðru gamla ljósinu en það er með þremur pluggum og gagnast mér lítið ef þetta á að vera eins. Reyndar er hægt að tengja það.. þriðji vírinn er bara jörð.

Sumsé, ef þú átt nýlegt ljós í E30 þá vantar mig þetta lok. :)

Með fyrirfram þökk, Geiri.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group