bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar hægra aðalljós á e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=16755 |
Page 1 of 1 |
Author: | adler [ Tue 08. Aug 2006 00:59 ] |
Post subject: | Vantar hægra aðalljós á e36 |
Vantar hægra aðalljós á e36 coupe og stefnuljós ef einhver á . |
Author: | adler [ Fri 11. Aug 2006 00:32 ] |
Post subject: | |
nú eru yfir 50 búnir að skoða innleggið og á enginn eða veit enginn um einhvern ljós fjanda ![]() |
Author: | IceDev [ Fri 11. Aug 2006 00:51 ] |
Post subject: | |
Væri líklegast betra að benda á hvort að það væri farþega megin eða ökumanns megin |
Author: | adler [ Fri 11. Aug 2006 01:42 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Væri líklegast betra að benda á hvort að það væri farþega megin eða ökumanns megin
Hægra meginn er og verður alltaf farþega megin hjá okkur sem keyrum réttumegin á veginum ![]() ![]() |
Author: | moog [ Fri 11. Aug 2006 10:47 ] |
Post subject: | Re: Vantar hægra aðalljós á e36 |
adler wrote: Vantar hægra aðalljós á e36 coupe og stefnuljós ef einhver á .
Aðalljósið getur þú notað af hvaða e36 sem er... en stefnuljósið verður að vera fyrir coupe bíl.... Getur prófað að PM-a Bjarka hér á spjallinu hvort hann eigi auka handa þér... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |