bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir 14" dekkjum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=1649 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Thu 05. Jun 2003 22:56 ] |
Post subject: | Óska eftir 14" dekkjum |
Vantar ódýr 14" sumardekk. Helst 4 af sömu gerð og verða vera í lagi. Endilega látið mig vita ef þið laumið á eitthverjum ódýrum dekkjum. Einnig ef eitthver laumar á flækjum á Toyota Corollu GTI '88 þá má hann/hún hafa samband ![]() ghaukur@hotmail.com KVeðja Gummi |
Author: | bjahja [ Thu 05. Jun 2003 23:36 ] |
Post subject: | |
ertu kominn á rolludruslu ![]() Fyrst þú ert kominn á japanska dollu, á þá ekki bara að fara alla leið og rice-a hana til andskotans? ![]() |
Author: | GHR [ Fri 06. Jun 2003 00:34 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: ertu kominn á rolludruslu
![]() Fyrst þú ert kominn á japanska dollu, á þá ekki bara að fara alla leið og rice-a hana til andskotans? ![]() Að sjálfsögðu!!! Vera ricedolla dauðans eða vondandi tussutryllir hjá stelpunum ![]() Nei, það eina sem verður gert við hann er að fá opið pústkerfi og flækjur. Síðan verður gerð smá tilraun í lok sumars eða í vetur og skella NOS í kerruna og koma þessu áfram eins og ekta bimma ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Fri 06. Jun 2003 00:36 ] |
Post subject: | |
mætti þér uppá kvartmílubraut fyrr í kvöld þetta er.... merkilegur........... litur...................... |
Author: | bjahja [ Fri 06. Jun 2003 00:38 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: bjahja wrote: ertu kominn á rolludruslu ![]() Fyrst þú ert kominn á japanska dollu, á þá ekki bara að fara alla leið og rice-a hana til andskotans? ![]() Að sjálfsögðu!!! Vera ricedolla dauðans eða vondandi tussutryllir hjá stelpunum ![]() Nei, það eina sem verður gert við hann er að fá opið pústkerfi og flækjur. Síðan verður gerð smá tilraun í lok sumars eða í vetur og skella NOS í kerruna og koma þessu áfram eins og ekta bimma ![]() ![]() Hahaha, hann er bara virkilega töff ![]() |
Author: | GHR [ Fri 06. Jun 2003 00:39 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: mætti þér uppá kvartmílubraut fyrr í kvöld þetta er.... merkilegur........... litur......................
Hann er það ![]() Váá hvað ég sá þig ekki. Varstu uppá braut sjálfur eða bara keyrðuru framhjá??? Áttir á heilsa uppá mann ![]() |
Author: | oskard [ Fri 06. Jun 2003 00:52 ] |
Post subject: | |
mætti þér þegar þú varst að fara... og ekki datt mér í hug að það leyndist bmw maður á bakvið þetta stýri ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | flamatron [ Fri 06. Jun 2003 16:08 ] |
Post subject: | |
Ég var uppa kvartmílu, ![]() ![]() |
Author: | O.Johnson [ Sat 07. Jun 2003 16:38 ] |
Post subject: | |
Laglegur bíll hjá þér. Liturinn er svona "öðruvísi" en samt ekki ljótur á neinn hátt. Hvað keyptirðu hann á ??? |
Author: | GHR [ Sun 08. Jun 2003 11:23 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Laglegur bíll hjá þér. Liturinn er svona "öðruvísi" en samt ekki ljótur á neinn hátt.
Hvað keyptirðu hann á ??? Takk ![]() Segjum bara að verðið var meira en 100þús en lægra en 200þús ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |