bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir 14" dekkjum
PostPosted: Thu 05. Jun 2003 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Vantar ódýr 14" sumardekk. Helst 4 af sömu gerð og verða vera í lagi.
Endilega látið mig vita ef þið laumið á eitthverjum ódýrum dekkjum.

Einnig ef eitthver laumar á flækjum á Toyota Corollu GTI '88 þá má hann/hún hafa samband :wink:

ghaukur@hotmail.com

KVeðja
Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2003 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ertu kominn á rolludruslu :lol:
Fyrst þú ert kominn á japanska dollu, á þá ekki bara að fara alla leið og rice-a hana til andskotans? :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
bjahja wrote:
ertu kominn á rolludruslu :lol:
Fyrst þú ert kominn á japanska dollu, á þá ekki bara að fara alla leið og rice-a hana til andskotans? :wink:


Að sjálfsögðu!!! Vera ricedolla dauðans eða vondandi tussutryllir hjá stelpunum :wink:
Nei, það eina sem verður gert við hann er að fá opið pústkerfi og flækjur. Síðan verður gerð smá tilraun í lok sumars eða í vetur og skella NOS í kerruna og koma þessu áfram eins og ekta bimma :twisted:

Image

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 00:36 
mætti þér uppá kvartmílubraut fyrr í kvöld þetta er.... merkilegur........... litur......................


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW 750IA wrote:
bjahja wrote:
ertu kominn á rolludruslu :lol:
Fyrst þú ert kominn á japanska dollu, á þá ekki bara að fara alla leið og rice-a hana til andskotans? :wink:


Að sjálfsögðu!!! Vera ricedolla dauðans eða vondandi tussutryllir hjá stelpunum :wink:
Nei, það eina sem verður gert við hann er að fá opið pústkerfi og flækjur. Síðan verður gerð smá tilraun í lok sumars eða í vetur og skella NOS í kerruna og koma þessu áfram eins og ekta bimma :twisted:

Image


Hahaha, hann er bara virkilega töff :D , en í alvöru þá finnst mér hann bara frekar flottur.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
oskard wrote:
mætti þér uppá kvartmílubraut fyrr í kvöld þetta er.... merkilegur........... litur......................


Hann er það :wink: Já, mér finnst hann líka bara virkilega smekklegur, annars hefði ég ekki keypt hann. Fínt til að dröslast á í smá tíma. Eyðir ekki neinu!!!!!!!!!!!
Váá hvað ég sá þig ekki. Varstu uppá braut sjálfur eða bara keyrðuru framhjá??? Áttir á heilsa uppá mann :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 00:52 
mætti þér þegar þú varst að fara... og ekki datt mér í hug að
það leyndist bmw maður á bakvið þetta stýri :lol: :lol: :lol: 8)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2003 16:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég var uppa kvartmílu, :clap: náði 15,2 með lélegu starti, út míluna. :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jun 2003 16:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Laglegur bíll hjá þér. Liturinn er svona "öðruvísi" en samt ekki ljótur á neinn hátt.

Hvað keyptirðu hann á ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Jun 2003 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
O.Johnson wrote:
Laglegur bíll hjá þér. Liturinn er svona "öðruvísi" en samt ekki ljótur á neinn hátt.

Hvað keyptirðu hann á ???


Takk :P
Segjum bara að verðið var meira en 100þús en lægra en 200þús :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group