bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

525 E34 ljós og leður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=16418
Page 1 of 1

Author:  Viggóhelgi [ Fri 14. Jul 2006 21:44 ]
Post subject:  525 E34 ljós og leður

Langar rosalega að fá Angel eyes, ef að einhver á svoleiðis á lager,
og svo hvít stefnuljós, allan hringin. (ekki glær... hvít)

einnig ef að einhver á Leðursæti með rafmagni í. þá væri það geðveikt! :D

Með von um... að þetta finnist ?
Viggó Helgi

Author:  íbbi_ [ Fri 14. Jul 2006 22:02 ]
Post subject: 

bjarki á svarta leðrið úr E32 bílnum sem hann hirti af mér, þau voru nokkuð góð, sá aðeins á leðrinu en þau voru stíf og lítið slitin

Author:  98.OKT [ Sat 15. Jul 2006 00:30 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
bjarki á svarta leðrið úr E32 bílnum sem hann hirti af mér, þau voru nokkuð góð, sá aðeins á leðrinu en þau voru stíf og lítið slitin


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16287

Þau eru seld :wink:

Author:  Knud [ Sat 15. Jul 2006 11:03 ]
Post subject: 

Ég á grá leðursæti sem eru reyndar ekki með rafmagni, en það er hiti í sætum. Líta mjög vel út og það eru armpúðar á þeim

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/