| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar í E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=16337 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gunnar [ Mon 10. Jul 2006 11:32 ] |
| Post subject: | Vantar í E30 |
Mig vantar Mtech I hliðarsílsa. Einnig ef einhver á eina bottlecap 15" felgu. Eina líka miðjurnar í þannig felgur. Mig vantar einnig gúmmíhosuna sem tengist inngjafarspjaldinu og þar, ef einhver er að rífa M20 mótor að þá má hinn sami hafa samband við mig. Einnig vantar mig í miðjustokkinn geymsluhólf en ekki kassettu draslið sem er þar fyrir. Einnig ef einhverjir eiga heilt verkfærasett aftan í bílinn þá væri ég til í að kaupa það. Vantar líka heil afturljós á bílinn, alla vega hægra ljósið. Getið náð í mig í PM eða í síma 849-8999. |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 10. Jul 2006 11:43 ] |
| Post subject: | |
Pre facelift eða facelift ljós? ég á allavega heilt hægra facelift ljós |
|
| Author: | gstuning [ Mon 10. Jul 2006 11:52 ] |
| Post subject: | |
og bottlecaps eru "14 |
|
| Author: | gunnar [ Mon 10. Jul 2006 11:59 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: og bottlecaps eru "14
Hvað heita þá felgurnar sem eru undir mínum bíl? Gleymi þessu alltaf.. En já þetta eru pre facelift ljós. |
|
| Author: | moog [ Mon 10. Jul 2006 12:02 ] |
| Post subject: | |
Basketweaves er það ekki? |
|
| Author: | gunnar [ Mon 10. Jul 2006 13:08 ] |
| Post subject: | |
moog wrote: Basketweaves er það ekki?
Jú ætli það ekki |
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Jul 2006 10:13 ] |
| Post subject: | |
Vitiði um einhvern sem á svona Mtech I sílsa? Er annars bara ódýrast að kaupa þetta á ebay.de ? Var að reyna leita að þessu en fann ekki. |
|
| Author: | gunnar [ Fri 14. Jul 2006 00:54 ] |
| Post subject: | |
Koma svo, veit enginn um svona Mtech I kit... need ittt1!! |
|
| Author: | gunnar [ Wed 26. Jul 2006 20:51 ] |
| Post subject: | |
Still need itttttt |
|
| Author: | Twincam [ Thu 27. Jul 2006 16:12 ] |
| Post subject: | |
Ertu með pre-facelift bíl? Vantar þig þá ekki undirsvuntu á hann að framan?
|
|
| Author: | gunnar [ Thu 27. Jul 2006 16:58 ] |
| Post subject: | |
Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara. |
|
| Author: | Twincam [ Mon 31. Jul 2006 15:17 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara.
Þetta var undir 320i '87 bíl sem ég átti... veit ekkert hvað þessi svunta heitir. Er samt ekki þessi sem kemur beint niður frá stuðaranum, heldur hallar þessi fram.. |
|
| Author: | gunnar [ Mon 31. Jul 2006 19:47 ] |
| Post subject: | |
Þarf að fá að kíkja á þetta hjá þér bara |
|
| Author: | Twincam [ Wed 02. Aug 2006 15:28 ] |
| Post subject: | |
Endilega.. þú veist númerið Hey já.. hvernig fór með hlutinn sem þú fékkst hjá mér um daginn? Áttum eftir að ganga frá því eftir að ég kom heim frá Búlgaríu |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 16:27 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: gunnar wrote: Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara. Þetta var undir 320i '87 bíl sem ég átti... veit ekkert hvað þessi svunta heitir. Er samt ekki þessi sem kemur beint niður frá stuðaranum, heldur hallar þessi fram.. og bíllinn varð ekkert smá ljótur þegar þú tókst það af |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|