bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar í E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=16337 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Mon 10. Jul 2006 11:32 ] |
Post subject: | Vantar í E30 |
Mig vantar Mtech I hliðarsílsa. Einnig ef einhver á eina bottlecap 15" felgu. Eina líka miðjurnar í þannig felgur. Mig vantar einnig gúmmíhosuna sem tengist inngjafarspjaldinu og þar, ef einhver er að rífa M20 mótor að þá má hinn sami hafa samband við mig. Einnig vantar mig í miðjustokkinn geymsluhólf en ekki kassettu draslið sem er þar fyrir. Einnig ef einhverjir eiga heilt verkfærasett aftan í bílinn þá væri ég til í að kaupa það. Vantar líka heil afturljós á bílinn, alla vega hægra ljósið. Getið náð í mig í PM eða í síma 849-8999. |
Author: | arnibjorn [ Mon 10. Jul 2006 11:43 ] |
Post subject: | |
Pre facelift eða facelift ljós? ég á allavega heilt hægra facelift ljós ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 10. Jul 2006 11:52 ] |
Post subject: | |
og bottlecaps eru "14 |
Author: | gunnar [ Mon 10. Jul 2006 11:59 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: og bottlecaps eru "14
Hvað heita þá felgurnar sem eru undir mínum bíl? Gleymi þessu alltaf.. En já þetta eru pre facelift ljós. |
Author: | moog [ Mon 10. Jul 2006 12:02 ] |
Post subject: | |
Basketweaves er það ekki? |
Author: | gunnar [ Mon 10. Jul 2006 13:08 ] |
Post subject: | |
moog wrote: Basketweaves er það ekki?
Jú ætli það ekki ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 11. Jul 2006 10:13 ] |
Post subject: | |
Vitiði um einhvern sem á svona Mtech I sílsa? Er annars bara ódýrast að kaupa þetta á ebay.de ? Var að reyna leita að þessu en fann ekki. |
Author: | gunnar [ Fri 14. Jul 2006 00:54 ] |
Post subject: | |
Koma svo, veit enginn um svona Mtech I kit... need ittt1!! |
Author: | gunnar [ Wed 26. Jul 2006 20:51 ] |
Post subject: | |
Still need itttttt |
Author: | Twincam [ Thu 27. Jul 2006 16:12 ] |
Post subject: | |
Ertu með pre-facelift bíl? Vantar þig þá ekki undirsvuntu á hann að framan? ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 27. Jul 2006 16:58 ] |
Post subject: | |
Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara. |
Author: | Twincam [ Mon 31. Jul 2006 15:17 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara.
Þetta var undir 320i '87 bíl sem ég átti... veit ekkert hvað þessi svunta heitir. Er samt ekki þessi sem kemur beint niður frá stuðaranum, heldur hallar þessi fram.. ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 31. Jul 2006 19:47 ] |
Post subject: | |
Þarf að fá að kíkja á þetta hjá þér bara ![]() |
Author: | Twincam [ Wed 02. Aug 2006 15:28 ] |
Post subject: | |
Endilega.. þú veist númerið ![]() Hey já.. hvernig fór með hlutinn sem þú fékkst hjá mér um daginn? Áttum eftir að ganga frá því eftir að ég kom heim frá Búlgaríu ![]() |
Author: | Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 16:27 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: gunnar wrote: Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara. Þetta var undir 320i '87 bíl sem ég átti... veit ekkert hvað þessi svunta heitir. Er samt ekki þessi sem kemur beint niður frá stuðaranum, heldur hallar þessi fram.. ![]() og bíllinn varð ekkert smá ljótur þegar þú tókst það af ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |