bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar í E30
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mig vantar Mtech I hliðarsílsa.

Einnig ef einhver á eina bottlecap 15" felgu. Eina líka miðjurnar í þannig felgur.

Mig vantar einnig gúmmíhosuna sem tengist inngjafarspjaldinu og þar, ef einhver er að rífa M20 mótor að þá má hinn sami hafa samband við mig.

Einnig vantar mig í miðjustokkinn geymsluhólf en ekki kassettu draslið sem er þar fyrir.

Einnig ef einhverjir eiga heilt verkfærasett aftan í bílinn þá væri ég til í að kaupa það.

Vantar líka heil afturljós á bílinn, alla vega hægra ljósið.

Getið náð í mig í PM eða í síma 849-8999.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Pre facelift eða facelift ljós? ég á allavega heilt hægra facelift ljós :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
og bottlecaps eru "14

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
og bottlecaps eru "14


Hvað heita þá felgurnar sem eru undir mínum bíl? Gleymi þessu alltaf..

En já þetta eru pre facelift ljós.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 12:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Basketweaves er það ekki?

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
moog wrote:
Basketweaves er það ekki?


Jú ætli það ekki ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vitiði um einhvern sem á svona Mtech I sílsa?

Er annars bara ódýrast að kaupa þetta á ebay.de ? Var að reyna leita að þessu en fann ekki.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jul 2006 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Koma svo, veit enginn um svona Mtech I kit... need ittt1!!

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Still need itttttt

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ertu með pre-facelift bíl?

Vantar þig þá ekki undirsvuntu á hann að framan? Image

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jul 2006 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara.

Þetta var undir 320i '87 bíl sem ég átti... veit ekkert hvað þessi svunta heitir. Er samt ekki þessi sem kemur beint niður frá stuðaranum, heldur hallar þessi fram.. :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þarf að fá að kíkja á þetta hjá þér bara ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Endilega.. þú veist númerið :wink:

Hey já.. hvernig fór með hlutinn sem þú fékkst hjá mér um daginn?
Áttum eftir að ganga frá því eftir að ég kom heim frá Búlgaríu :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Twincam wrote:
gunnar wrote:
Hvernig svuntu? Ég er með Mtech I framstuðara.

Þetta var undir 320i '87 bíl sem ég átti... veit ekkert hvað þessi svunta heitir. Er samt ekki þessi sem kemur beint niður frá stuðaranum, heldur hallar þessi fram.. :?

og bíllinn varð ekkert smá ljótur þegar þú tókst það af :x

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group