bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=16186 |
Page 1 of 1 |
Author: | Geirinn [ Tue 27. Jun 2006 18:51 ] |
Post subject: | Vantar... |
Sælir. Er einhver hér sem á E30 flak sem er með ryðlausu, hægri aftara innrabretti sem á slípirokk og er í góðu skapi ? ![]() Kveðja, Geiri. |
Author: | Geirinn [ Tue 27. Jun 2006 22:48 ] |
Post subject: | |
Allt í lagi, ég skal umorða þetta. Mig vantar þetta innrabretti sárlega og ég veit til þess að það eru nokkrir bílar í rifi hjá meðlimum hérna. Getur einhver séð af hægra aftara innrabretti ef ég kem sjálfur að rífa það úr ? Ef ég geri bílinn ófæranlegan þá skal ég sjá um að farga bílnum þegar eigandinn er búinn að nota það úr bílnum sem hann þarf. Aurar gætu verið í spilunu. EP eða hér. Með fyrirfram þökk, Geiri. |
Author: | Bjarki [ Thu 29. Jun 2006 17:16 ] |
Post subject: | |
Hefur þú athugað hvað þetta kostar nýtt í umboði? Mjög ódýrt m.v. útselda vinnu. |
Author: | Geirinn [ Thu 29. Jun 2006 17:31 ] |
Post subject: | |
Ég athugaði þrjá staði með að fá þetta nýtt. TB eiga þetta ekki og hafa aldrei átt þetta og AB varahlutir bjóða ekki heldur upp á þetta. B&L hefur aldrei pantað þetta áður, greinilega enginn E30 bíll klessts það mikið að innrabrettið hefur farið. Þeir geta pantað þetta á ~36.5k. Pælingin hjá mér var bara að athuga hvað væri í boði áður en ég færi í að panta þetta nýtt. Eins mega áhugasamir koma með tilboð í verkið, þá með því að skera ytra brettið af og vinna verkið þá leiðina eða þá að sleppa því að skera brettið af ![]() Kveðja, Geiri. |
Author: | arnibjorn [ Thu 29. Jun 2006 17:33 ] |
Post subject: | |
Varst þú að klessa þinn eða er ég að misskilja eitthvað? ![]() |
Author: | Geirinn [ Thu 29. Jun 2006 17:58 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Varst þú að klessa þinn eða er ég að misskilja eitthvað?
![]() Neimms, það er gat á innrabrettinu sem ég fékk því miður í kaupbæti og núna er kominn tími til að ráðast í það verk ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 30. Jun 2006 16:26 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: arnibjorn wrote: Varst þú að klessa þinn eða er ég að misskilja eitthvað? ![]() Neimms, það er gat á innrabrettinu sem ég fékk því miður í kaupbæti og núna er kominn tími til að ráðast í það verk ![]() Já okey.. núna skil ég ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 30. Jun 2006 20:44 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Þeir geta pantað þetta á ~36.5k.
Er það ekki parturinn sem demparinn er boltaður í? Innri brettið þ.e. brettið sem er undir afturbrettinu ætti að kosta ca. 15þús. Það er vanalega það sem er ryðgað í drasl. Ég hef látið sjóða svona í afturbretti fyrir mig og það kostaði á sínum tíma um 65þús, samt var ég búinn að skera innrabretti úr öðrum bíl en hann var pre facelift og boginn á hjólaskálinni var ekki sá sami þannig é sparaði lítið á því en hefði sparað með að kaupa innra brettið nýtt og svo var ég nýkominn að utan þannig það var ennþá meiri bömmer. |
Author: | Geirinn [ Mon 03. Jul 2006 19:25 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Geirinn wrote: Þeir geta pantað þetta á ~36.5k. Er það ekki parturinn sem demparinn er boltaður í? Innri brettið þ.e. brettið sem er undir afturbrettinu ætti að kosta ca. 15þús. Það er vanalega það sem er ryðgað í drasl. Ég hef látið sjóða svona í afturbretti fyrir mig og það kostaði á sínum tíma um 65þús, samt var ég búinn að skera innrabretti úr öðrum bíl en hann var pre facelift og boginn á hjólaskálinni var ekki sá sami þannig é sparaði lítið á því en hefði sparað með að kaupa innra brettið nýtt og svo var ég nýkominn að utan þannig það var ennþá meiri bömmer. Ég er nú ekki búinn að ná að fara undir bílinn og hann er frekar lækkaður þannig ég sé lítið... en ég held nú að demparinn sé boltaður í þetta bretti... eða amk. að demparinn fari í gegnum brettið, þ.e. að það sé gat í brettinu fyrir demparann. Hvar léstu sjóða í þetta hjá þér ? Ég er búinn að fá hugmynd um 30 vinnustundir upp á c.a. 6 þúsund per klst. og annað upp á 50 þús fyrir allt.. sem ég reyndar treysti ekki nægilega vel. Var brettið skorið af hjá þér þegar þetta var gert ? Mitt er ryðgað nokkuð lálægt ytra brettinu. Kveðja, Geiri. |
Author: | Geirinn [ Sat 08. Jul 2006 20:28 ] |
Post subject: | |
Hum já þetta er stykkið sem demparinn er boltaður í. |
Author: | Bjarki [ Sat 08. Jul 2006 21:19 ] |
Post subject: | |
Það var bílasmiður sem sauð þetta fyrir mig, kostaði 60þús!!! Þetta er tímafrekt og kostar slatta. En það var bara innrabrettið sem var skipt um og allt skorið úr. |
Author: | Geirinn [ Sat 08. Jul 2006 22:57 ] |
Post subject: | |
Ok ![]() Þá er ég bara farinn að gifta mig inn í bílasmiðsfjölskyldu í von um gott tilboð ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |