bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vatnskassi
PostPosted: Thu 11. May 2006 17:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eftir að vera búinn að leita að lakanum mínum á öllum slöngum og dælum og allstaðar þá áttaði ég mig loksins á því að það laka bara beint úr vatnskassanum :oops:
Þannig að mig vantar vatnskassa, er 99% viss um að allir m50 og m52 kassar passi.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vatnskassi
PostPosted: Thu 11. May 2006 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Eftir að vera búinn að leita að lakanum mínum á öllum slöngum og dælum og allstaðar þá áttaði ég mig loksins á því að það laka bara beint úr vatnskassanum :oops:
Þannig að mig vantar vatnskassa, er 99% viss um að allir m50 og m52 kassar passi.


Mythbusters wrote:

setja egg í vatnskerfið, svo hættir að leka þegar eggið er búið að sjóða inní kerfinu ;)


_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ROFL já ég veit, sá einmitt þáttinn og hugsaði hmmmmmmmmmmmm
En ákvað að bíða með það :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 15:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Enginn?
Ég nenni ekki að vera með fullan bíl af vatnsflöskum á leiðinni til Akureyrar :? :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Enginn?
Ég nenni ekki að vera með fullan bíl af vatnsflöskum á leiðinni til Akureyrar :? :lol:


Er ekki mál bara að splæsa í nýjann :)
Geturðu reddað mér mynd af kassanum þínum ?
til að staðfesta að hann er ALVEG eins og E30 325i facelift kassi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 15:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég á bara svo lítinn pening, er búinn að eyða honum öllum í dót :lol:

Image

Og já, það leynir sér ekki að hann er ónýtur :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Ég á bara svo lítinn pening, er búinn að eyða honum öllum í dót :lol:

Image

Og já, það leynir sér ekki að hann er ónýtur :lol:


Geturðu gert mér greiða og mælt hann :)
Ég á eitthvað svipað þessum þarf bara að vera viss með málin og svona

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 16:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Samkvæmt realoem er hann 440 mm breiður og partanúmerið er 17111712982

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Samkvæmt realoem er hann 440 mm breiður og partanúmerið er 17111712982


mig vantar frekar hæðina,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 16:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
bjahja wrote:
Samkvæmt realoem er hann 440 mm breiður og partanúmerið er 17111712982


mig vantar frekar hæðina,,

Jámm, mæli það á eftir þegar ég fer heim

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
getur notað úr:

e30 m40
e30 m42
e36 m40
e36 m42
e36 m43
e36 m44
e36 m50
e36 m52
z3 4cyl

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 18:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Nice, áttu þá svona fyrir mig Gunni?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Nice, áttu þá svona fyrir mig Gunni?
:P
ég er ekki búinn að fara útí skúr

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ég á einn úr e30 m40 en hann er 380mm etk gefur upp 440 eða hitt málið..... mældi hann fyrr í vikunni. Þ.e. gefur upp þessi tvö mál í e30 bílinn en 440 í m50/m52.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group