bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar í E34 Aircond. unit
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=15601
Page 1 of 1

Author:  Bandit79 [ Tue 16. May 2006 21:07 ]
Post subject:  Vantar í E34 Aircond. unit

eins og stendur ..

vantar aircond. unit í BMW E34 525i /M50B25

svara hér og pm :D

Author:  saemi [ Tue 16. May 2006 21:09 ]
Post subject: 

ertu að tala um allt heila kerfið, eða hvaða hluta af því?

Author:  Bandit79 [ Tue 16. May 2006 21:36 ]
Post subject: 

saemi wrote:
ertu að tala um allt heila kerfið, eða hvaða hluta af því?


:lol: :lol: sko .. mér vantar mest allt kerfið .. það er einhver slanga og leiðslur sem lafa eftir það gamla í húddinu .. það var rifið úr .. veit ekki afhverju örugglega vegna bilun .. en takkinn er auddað í konsólinu og það kemur ljós í hann og alles ... svo já þetta er mest allt kerfið .. bara hef ekki hundsvit á þessu :roll: veit bara að þetta vantar og er kannski að fara í aðra evrópu ferð í sumar, væri nett með aircond. (var ekkert sérstaklega gamann á þýska autobahninu í 33 stiga hita síðasta sumar .. HEITT :evil: )

Author:  Geirinn [ Tue 16. May 2006 22:03 ]
Post subject: 

Taktu myndir af því sem er fyrir, þá átta allir sig betur á því sem þig vantar.

Air condition í Evrópu að undanskildu Íslandi er must ef þú spyrð mig.

Author:  Bandit79 [ Tue 16. May 2006 23:03 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Taktu myndir af því sem er fyrir, þá átta allir sig betur á því sem þig vantar.

Air condition í Evrópu að undanskildu Íslandi er must ef þú spyrð mig.



það verður gert á morgun :D

Author:  saemi [ Wed 17. May 2006 00:44 ]
Post subject: 

Við erum að tala um $$$$$$$$$$$$$ og VESEN við að setja þetta saman og í gang. Ef þetta er opið og raki kominn inn í þetta, þá er vel líklegt að það séu farnar pakkningar ofl innan í bílnum.

Mitt ráð..... opna fyrir ferska loftið í evrópurúntinum. Ég þoldi ferð í E34 525i í evrópu í hitabylgju, án A/C, 38° við alpana. Svo þú getur þetta alveg :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/