bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vatnskassi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=15501 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Thu 11. May 2006 17:05 ] |
Post subject: | Vatnskassi |
Eftir að vera búinn að leita að lakanum mínum á öllum slöngum og dælum og allstaðar þá áttaði ég mig loksins á því að það laka bara beint úr vatnskassanum ![]() Þannig að mig vantar vatnskassa, er 99% viss um að allir m50 og m52 kassar passi. |
Author: | gstuning [ Thu 11. May 2006 17:08 ] |
Post subject: | Re: Vatnskassi |
bjahja wrote: Eftir að vera búinn að leita að lakanum mínum á öllum slöngum og dælum og allstaðar þá áttaði ég mig loksins á því að það laka bara beint úr vatnskassanum ![]() Þannig að mig vantar vatnskassa, er 99% viss um að allir m50 og m52 kassar passi. Mythbusters wrote: setja egg í vatnskerfið, svo hættir að leka þegar eggið er búið að sjóða inní kerfinu ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 11. May 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
ROFL já ég veit, sá einmitt þáttinn og hugsaði hmmmmmmmmmmmm En ákvað að bíða með það ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 17. May 2006 15:19 ] |
Post subject: | |
Enginn? Ég nenni ekki að vera með fullan bíl af vatnsflöskum á leiðinni til Akureyrar ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 17. May 2006 15:20 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Enginn?
Ég nenni ekki að vera með fullan bíl af vatnsflöskum á leiðinni til Akureyrar ![]() ![]() Er ekki mál bara að splæsa í nýjann ![]() Geturðu reddað mér mynd af kassanum þínum ? til að staðfesta að hann er ALVEG eins og E30 325i facelift kassi |
Author: | bjahja [ Wed 17. May 2006 15:30 ] |
Post subject: | |
Ég á bara svo lítinn pening, er búinn að eyða honum öllum í dót ![]() ![]() Og já, það leynir sér ekki að hann er ónýtur ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 17. May 2006 15:32 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég á bara svo lítinn pening, er búinn að eyða honum öllum í dót
![]() ![]() Og já, það leynir sér ekki að hann er ónýtur ![]() Geturðu gert mér greiða og mælt hann ![]() Ég á eitthvað svipað þessum þarf bara að vera viss með málin og svona |
Author: | bjahja [ Wed 17. May 2006 16:19 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt realoem er hann 440 mm breiður og partanúmerið er 17111712982 |
Author: | gstuning [ Wed 17. May 2006 16:32 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Samkvæmt realoem er hann 440 mm breiður og partanúmerið er 17111712982
mig vantar frekar hæðina,, |
Author: | bjahja [ Wed 17. May 2006 16:35 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: bjahja wrote: Samkvæmt realoem er hann 440 mm breiður og partanúmerið er 17111712982 mig vantar frekar hæðina,, Jámm, mæli það á eftir þegar ég fer heim |
Author: | ///M [ Wed 17. May 2006 18:00 ] |
Post subject: | |
getur notað úr: e30 m40 e30 m42 e36 m40 e36 m42 e36 m43 e36 m44 e36 m50 e36 m52 z3 4cyl |
Author: | bjahja [ Wed 17. May 2006 18:33 ] |
Post subject: | |
Nice, áttu þá svona fyrir mig Gunni? |
Author: | gstuning [ Thu 18. May 2006 00:11 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Nice, áttu þá svona fyrir mig Gunni? ![]() ég er ekki búinn að fara útí skúr |
Author: | Bjarki [ Thu 18. May 2006 01:18 ] |
Post subject: | |
ég á einn úr e30 m40 en hann er 380mm etk gefur upp 440 eða hitt málið..... mældi hann fyrr í vikunni. Þ.e. gefur upp þessi tvö mál í e30 bílinn en 440 í m50/m52. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |