bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: vél í e34
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 14:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
er með 518 e34 og vélin orðin slöpp, er einhver sem á vél í þennan bíl? hversu mikið mál er að setja m10 vél í þennan bíl?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vél í e34
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Beorn wrote:
er með 518 e34 og vélin orðin slöpp, er einhver sem á vél í þennan bíl? hversu mikið mál er að setja m10 vél í þennan bíl?


Þú ert með M40 í þínum
og það ætti ekki að vera flókið að setja M40 úr E30 eða kannski M42/44 úr E36

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 15:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
þá er bara spurning hvort einhver sé að selja svoleiðis vél :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Kannski ódýrara að kaupa nýjan knastás, "cam followers" og vökvaundirlyftur í þessa vél. Mæla þjöppuna áður. Það myndi fríska mjög mikið upp á vélina og tekur ekki langan tíma, skipta um tímareim í leiðinni.
Ekki dýrt í þetta þarna:
http://cgi.ebay.de/NEU-BMW-Nockenwelle- ... dZViewItem

Þ.e. ef maður ætlar að eiga bílinn áfram þá er kannski ekkert sniðugt að kaupa aðra vél á kannski 30-40þús ásamt því setja hana í.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 19:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Félagi minn gæti átt m10 vél handa þér í fínu standi, læt hann senda þér PM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
m10 í e34 er e-ð sem ég myndi ekki mæla með.
Gætu komið upp vandamál með lengd á drifskafti, skiptistöng, skiptiarmi, m10 úr e28 er ekki pnp, spurning hvort vélafestingar af m40 passi beint á m10 blokk o.s.frv....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. May 2006 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Hm... er ekki einhver að selja V12 ? ...ég segji nú bara svona. :burnout:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group