bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar plast á e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=14931
Page 1 of 1

Author:  Aron Andrew [ Sun 09. Apr 2006 15:14 ]
Post subject:  Vantar plast á e36

Vantar plastið sem númeraplöturamminn festist á að framan.

Endilega látið mig vita ef þið eigið þetta til :)

Author:  Einarsss [ Mon 10. Apr 2006 09:47 ]
Post subject: 

Djöfullinn á þetta sjálfsagt

Author:  Aron Andrew [ Mon 10. Apr 2006 11:35 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Djöfullinn á þetta sjálfsagt


Já, en hann selur þetta með stuðaranum :?

Author:  Djofullinn [ Mon 10. Apr 2006 11:40 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
einarsss wrote:
Djöfullinn á þetta sjálfsagt


Já, en hann selur þetta með stuðaranum :?
Kaupir bara allan stuðarann maður :lol:

Author:  Aron Andrew [ Mon 10. Apr 2006 11:56 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Aron Andrew wrote:
einarsss wrote:
Djöfullinn á þetta sjálfsagt


Já, en hann selur þetta með stuðaranum :?
Kaupir bara allan stuðarann maður :lol:


Hvað kostar hann?

Author:  bjahja [ Mon 10. Apr 2006 12:00 ]
Post subject: 

Það er allavegana ódýrara fyrir þig að fara uppí bogl og panta þetta blessaða plast :wink:

Author:  Djofullinn [ Mon 10. Apr 2006 12:34 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Djofullinn wrote:
Aron Andrew wrote:
einarsss wrote:
Djöfullinn á þetta sjálfsagt


Já, en hann selur þetta með stuðaranum :?
Kaupir bara allan stuðarann maður :lol:


Hvað kostar hann?
Ég sel hann á 15 þús með listum :)

En ég held að það sé rétt hjá Bjarna að það sé töluvert ódýrara að kaupa bara plastið hjá B&L

Author:  Aron Andrew [ Tue 11. Apr 2006 01:43 ]
Post subject: 

ég fór og pantaði þetta í bogl í dag, þannig að ég er góður :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/