bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar Facelift E30 járnframsvuntu.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=14803
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Sun 02. Apr 2006 12:11 ]
Post subject:  Vantar Facelift E30 járnframsvuntu.

Svuntan þarf að vera í nokkuð góðu standi, má alveg vera yfirborðsryð og svona en hún má ekki vera haug beygluð eða eitthvað slíkt. Litur skiptir engu og það skiptir engu hvort það sé plastlipp á henni eða ekki.

Síðan ef einhver á auka þokuljós væri ég líka til í að skoða það.

Sendið mér bara PM með verði :)

Author:  moog [ Sun 02. Apr 2006 12:18 ]
Post subject: 

Svuntan sem var á mínum hvíta sem lenti niðrí Vöku ætti eflaust að vera ennþá til ef þeir eru ekki búnir að farga bílnum. Hún var heil síðast þegar ég sá bílinn niðrí Vöku.

Author:  Djofullinn [ Mon 03. Apr 2006 23:17 ]
Post subject: 

moog wrote:
Svuntan sem var á mínum hvíta sem lenti niðrí Vöku ætti eflaust að vera ennþá til ef þeir eru ekki búnir að farga bílnum. Hún var heil síðast þegar ég sá bílinn niðrí Vöku.
Ok takk tékka á því ;)

Er kominn með þokuljós.

Enginn sem á sæmilega heila svuntu?

Author:  Djofullinn [ Thu 06. Apr 2006 22:46 ]
Post subject: 

Alpina snillingur átti þokuljós handa mér en mig vantar ennþá svuntu, enginn? :roll:

Author:  mattiorn [ Thu 06. Apr 2006 22:52 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Alpina snillingur átti þokuljós handa mér en mig vantar ennþá svuntu, enginn? :roll:


ég fékk auka með mínum...

Author:  Djofullinn [ Thu 06. Apr 2006 23:00 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina snillingur átti þokuljós handa mér en mig vantar ennþá svuntu, enginn? :roll:


ég fékk auka með mínum...
Auka svuntu? Er hún þá ekki Pre Facelift frekar?

Author:  mattiorn [ Thu 06. Apr 2006 23:48 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
mattiorn wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina snillingur átti þokuljós handa mér en mig vantar ennþá svuntu, enginn? :roll:


ég fékk auka með mínum...
Auka svuntu? Er hún þá ekki Pre Facelift frekar?


Image

ég á sko svona auka, samt aðeins öðruvísi í laginu... veit ekki hvort hún sé Pre eða ekki... :D

Author:  Djofullinn [ Wed 12. Apr 2006 21:23 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Djofullinn wrote:
mattiorn wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina snillingur átti þokuljós handa mér en mig vantar ennþá svuntu, enginn? :roll:


ég fékk auka með mínum...
Auka svuntu? Er hún þá ekki Pre Facelift frekar?


ég á sko svona auka, samt aðeins öðruvísi í laginu... veit ekki hvort hún sé Pre eða ekki... :D
Ég er að tala um alla járnsvuntuna ;) Og hún verður að vera eftri facelift :D

Á þetta enginn?

Author:  arnibjorn [ Wed 12. Apr 2006 21:29 ]
Post subject: 

Kommon... hlýtur einhver að eiga þetta til!!

Ég vil sjá blæjuna með Mtech II :twisted:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 12. Apr 2006 22:28 ]
Post subject: 

Voru ekki 1 eða 2 e30 bílar uppí vöku?
Voru þeir kannski fyrir facelift?

Author:  moog [ Wed 12. Apr 2006 22:41 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Voru ekki 1 eða 2 e30 bílar uppí vöku?
Voru þeir kannski fyrir facelift?


Minn var facelift og svuntan var mjög heilleg á honum.... það er bara spurning hvort hann sé ennþá hjá þeim niðrí vöku eða búið að farga honum.

Author:  Djofullinn [ Wed 12. Apr 2006 22:51 ]
Post subject: 

Æi ég hef bara aldrei tíma til að fara í Vöku. Hefur einhver kíkt þangað nýlega?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/