bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar takka fyrir hita í sætum E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=14289 |
Page 1 of 1 |
Author: | finnbogi [ Fri 03. Mar 2006 13:42 ] |
Post subject: | Vantar takka fyrir hita í sætum E30 |
já mig vantar takkana fyrir hita í sætum í E30 http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=1111&mospid=47263&btnr=52_3143&hg=52&fg=65 eins og sjá má á þessum myndum ![]() en eru bara ekki tengd og það er bara svo kalt að hafa leddara á veturna að ég bara get ekki annað en að bara tenga þau ![]() |
Author: | Stefan325i [ Fri 03. Mar 2006 19:37 ] |
Post subject: | |
BOGL |
Author: | aronjarl [ Fri 03. Mar 2006 20:04 ] |
Post subject: | |
þú þarf sennilega að þræða allt loomið ef það er ekki fyrir. Athugaðu hvort það sé bæði blögg á bílstjóra og farðega því stundum er bara á bílstjóra sætinu og þá er það bara fyrir SRS beltisljós það er þannig í USA bílunum.! Auðvelt er að ruglast á því. Ég tékkaði hvað allt loomið kostaði í B&L það er um 10 þús kall og það er pínu bögg að tengja þetta.! Ég er að spá í að gera þetta í M-inn en hann verður sennilega ekert notaður á veturna þannig..... kveðja.... |
Author: | HPH [ Fri 03. Mar 2006 22:50 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: BOGL
Öruglega ódýrasta lausninn. ef tími og fleira er settur í pakkan og svo er afslátturinn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |