bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Súrefnis skynjari í E34.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=14033
Page 1 of 1

Author:  Joolli [ Sun 19. Feb 2006 15:57 ]
Post subject:  Súrefnis skynjari í E34.

Á einhver súrefnisskynjara í E34 525 M50B25TU?

Author:  Angelic0- [ Sun 19. Feb 2006 18:12 ]
Post subject: 

ég á fyrir M52B25 :o

Author:  Joolli [ Mon 20. Feb 2006 01:40 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
ég á fyrir M52B25 :o

Veistu hvað er búið að keyra mikið á honum?
Og kannski að einhver geti svarað því hvort hann passi fyrir mig?

Author:  ///M [ Mon 20. Feb 2006 02:03 ]
Post subject: 

Joolli wrote:
Angelic0- wrote:
ég á fyrir M52B25 :o

Veistu hvað er búið að keyra mikið á honum?
Og kannski að einhver geti svarað því hvort hann passi fyrir mig?


hann gerir það ekki

Author:  Joolli [ Mon 20. Feb 2006 10:39 ]
Post subject: 

///M wrote:
Joolli wrote:
Angelic0- wrote:
ég á fyrir M52B25 :o

Veistu hvað er búið að keyra mikið á honum?
Og kannski að einhver geti svarað því hvort hann passi fyrir mig?


hann gerir það ekki

Takk

Author:  Joolli [ Wed 15. Mar 2006 03:37 ]
Post subject: 

Enginn að selja nýjan skynjara?

Author:  HPH [ Wed 15. Mar 2006 04:01 ]
Post subject: 

Joolli wrote:
Enginn að selja nýjan skynjara?

Jú..B&L

Author:  Joolli [ Wed 15. Mar 2006 15:23 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Joolli wrote:
Enginn að selja nýjan skynjara?

Jú..B&L

Þér semsagt datt ekki í hug að ég væri að athuga hvort einhver væri að selja nýjan súrefnisskynjara á lægra verði en B&L?

Author:  Chrome [ Wed 15. Mar 2006 23:28 ]
Post subject: 

Hugsanlega TB...oki aulahúmor ég játa það :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/