bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar varahlurti í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=14005
Page 1 of 1

Author:  Dr. E31 [ Fri 17. Feb 2006 15:50 ]
Post subject:  Vantar varahlurti í E30

Mig vantar eftirfarandi:

# Bensíndælu (f/M40 mótor)
# Hedd á M40
# Bílstjórahurð (4ra dyra) óryðgaða
# Vinstra afturljós (facelift)


Visamlegast hafið samband í gegnum EP.

Author:  gstuning [ Fri 17. Feb 2006 15:51 ]
Post subject:  Re: Vantar varahlurti í E30

Dr. E31 wrote:
Mig vantar eftirfarandi:

# Bensíndælu (f/M40 mótor)
# Hedd á M40
# Bílstjórahurð (4ra dyra) óryðgaða
# Vinstra afturljós (facelift)


Visamlegast hafið samband í gegnum EP.


ég á ljós allaveganna :)
og hurð sem þarf þá að ditta að,
ekkert hedd né bensíndælu.,
tilboð 2000kr ;)

Author:  Turbo [ Sun 19. Feb 2006 00:07 ]
Post subject: 

ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Author:  98.OKT [ Sun 19. Feb 2006 02:49 ]
Post subject: 

Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition


Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Author:  Twincam [ Sun 19. Feb 2006 16:31 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:

Author:  siggir [ Sun 19. Feb 2006 19:07 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:


Minnir mig nú bara á Með allt á hreinu:

"Áttu blokkflautur?"
"-Nei veistu, ég bara var að selja síðustu blokkflautuna. En við vorum að fá ansi skemmtilega rafmagnsbassa."

Author:  HPH [ Sun 19. Feb 2006 20:50 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Twincam wrote:
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:


Minnir mig nú bara á Með allt á hreinu:

"Áttu blokkflautur?"
"-Nei veistu, ég bara var að selja síðustu blokkflautuna. En við vorum að fá ansi skemmtilega rafmagnsbassa."

:hmm:

Author:  bjahja [ Sun 19. Feb 2006 22:32 ]
Post subject: 

HPH wrote:
siggir wrote:
Twincam wrote:
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:


Minnir mig nú bara á Með allt á hreinu:

"Áttu blokkflautur?"
"-Nei veistu, ég bara var að selja síðustu blokkflautuna. En við vorum að fá ansi skemmtilega rafmagnsbassa."

:hmm:


Þú verður að fara að horfa á klassískar íslenskar gamanmyndir ef þú kveikir ekki á perunni ;)

Author:  Dr. E31 [ Mon 20. Feb 2006 02:52 ]
Post subject: 

OK! Komið gott af Off Topic!!!
Takk.

Author:  Dr. E31 [ Tue 28. Feb 2006 15:00 ]
Post subject: 

Kominn með þetta allt, takk samt. :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/