bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er einhver að rífa E-32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=13618
Page 1 of 1

Author:  Vargur [ Wed 25. Jan 2006 00:17 ]
Post subject:  Er einhver að rífa E-32

Er einhver hér með E-32 sem er verið að rífa ?
Mig bráðvantar læsimótorinn fyrir skottlokið.

Author:  Danni [ Wed 25. Jan 2006 05:42 ]
Post subject: 

Það er E32 uppí Vöku. Gat reyndare ekki opnað skottið á honum en það er samt virði að kíkja á hann. Verst að einhver starfsmaður var búinn að panta meirihlutann úr honum sem okkur vantaði. Var lofað hlutunum þannig við brunuðum í Kef að ná í pening og allt og komum svo aftur var bara sagt nei.

En það kemur þessu ekkert við, það er allavega E32 735 með M30B35 BSK og ljóst leður í Vöku ;)

Author:  Djofullinn [ Wed 25. Jan 2006 09:04 ]
Post subject: 

WTF? Beinskiptur og með ljósu leðri?? Hver hendir svona :evil:

Author:  Hannsi [ Wed 25. Jan 2006 12:16 ]
Post subject: 

gat ekki séð ástæðu til að henda honum ekkert klestur eingar rúður brotnar! ekkert smá mikil synd :cry:
núna er hann allur beiglaður og klestur útaf því að það er búið að setja annan bíl ofan á hana!

Author:  Eggert [ Wed 25. Jan 2006 12:27 ]
Post subject: 

Mjög, mjög sad. :cry:

Author:  Danni [ Wed 25. Jan 2006 23:09 ]
Post subject: 

Vaka sér greinilega ekki peninginn sem hægt er að græða af E32 með heilt body. Sérstaklega gangfæran og ökufæran. Allavega fórum við að kíkja í dag á þetta og sáum að það er búið að skemma þennan bíl.

Og back on topic, skottið er læst á honum og engnn lykill til þannig það verður vesen að ná lásnum úr því....

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 28. Jan 2006 02:09 ]
Post subject: 

skríða í gegnum skíðapokagatið, ef það er til staðar, með vasaljós og vesenast að opna innan frá :lol: :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/