bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vil kaupa í E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=13396 |
Page 1 of 2 |
Author: | Geirinn [ Wed 11. Jan 2006 19:02 ] |
Post subject: | Vil kaupa í E30 |
Hægra og vinstra svona (eða sambærilegt skyggt framljós): Og eitt stykki svona (með plastlokinu yfir skrúfuna): Og ef svo kynni vera (þar sem búið er að tæta upp kasettuplássið og setja hólf): |
Author: | Twincam [ Thu 12. Jan 2006 17:29 ] |
Post subject: | |
ég á tvö svona miðjustokksstykki.. 662-5272 for info ![]() |
Author: | Geirinn [ Thu 12. Jan 2006 21:34 ] |
Post subject: | |
Takk Twincam. Vantar ennþá upphalarann og ljósin (jafnvel bara vinstra ljósið). |
Author: | Steini B [ Thu 12. Jan 2006 23:20 ] |
Post subject: | |
Ég á þetta allt saman!... ![]() Og meira til!!! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13414 |
Author: | Geirinn [ Fri 13. Jan 2006 00:19 ] |
Post subject: | |
Takk Zoidberg, verð í sambandi við þig. Vantar þá ennþá skyggt/skyggð framljós. |
Author: | hlynurst [ Fri 13. Jan 2006 00:26 ] |
Post subject: | |
Held að það sé mjög erfitt að nálgast svona skyggð ljós... var að leita að svona seinasta sumar. |
Author: | Geirinn [ Fri 13. Jan 2006 11:17 ] |
Post subject: | |
Jámm gæti trúað því. Ég hins vegar er svo óheppinn að þýskarinn sem átti bílinn pluggaði mismunandi ljósum eftir að hann klessti hægra framhornið þannig að ég vildi helst fá þetta eins, s.s. skyggt. Sé til hvað ég geri, langar líka í englaaugu og xenon sé það hægt. |
Author: | HPH [ Fri 13. Jan 2006 11:26 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Jámm gæti trúað því.
Ég hins vegar er svo óheppinn að þýskarinn sem átti bílinn pluggaði mismunandi ljósum eftir að hann klessti hægra framhornið þannig að ég vildi helst fá þetta eins, s.s. skyggt. Sé til hvað ég geri, langar líka í englaaugu og xenon sé það hægt. það er hækt að sitja Xenon í E30. ég er með svoleiðis í mínum http://www.augnablik.is/data/500/749bmw-front-med.jpg Plug N´Play |
Author: | Geirinn [ Fri 13. Jan 2006 12:43 ] |
Post subject: | |
Hljómar vel. Sendi þér EP um verð og hvar maður fær þannig. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 13. Jan 2006 19:47 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Hljómar vel. Sendi þér EP um verð og hvar maður fær þannig.
SVEZEL ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 20:33 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Geirinn wrote: Hljómar vel. Sendi þér EP um verð og hvar maður fær þannig. SVEZEL ![]() ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 00:41 ] |
Post subject: | |
Þar sem Zoidberg kom bílnum sínum í gang og hætti við að parta hann þá auglýsi ég ennþá eftir rúðuupphalara. Ég er handviss um að þetta liggi hjá einhverjum sem hefur partað.. er séns að þið athugið hvort þið eigið svona handa mér ? Hundfúlt að hafa brotinn upphalara. |
Author: | gstuning [ Mon 16. Jan 2006 01:03 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Þar sem Zoidberg kom bílnum sínum í gang og hætti við að parta hann þá auglýsi ég ennþá eftir rúðuupphalara.
Ég er handviss um að þetta liggi hjá einhverjum sem hefur partað.. er séns að þið athugið hvort þið eigið svona handa mér ? Hundfúlt að hafa brotinn upphalara. Ef þú kemur í keflavík þá á ég svona handa þér, verður bara að koma í keflavík |
Author: | Geirinn [ Mon 16. Jan 2006 01:12 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Geirinn wrote: Þar sem Zoidberg kom bílnum sínum í gang og hætti við að parta hann þá auglýsi ég ennþá eftir rúðuupphalara. Ég er handviss um að þetta liggi hjá einhverjum sem hefur partað.. er séns að þið athugið hvort þið eigið svona handa mér ? Hundfúlt að hafa brotinn upphalara. Ef þú kemur í keflavík þá á ég svona handa þér, verður bara að koma í keflavík Myndi íhuga það ef það væri ekki svona ógeðis snjór úti. ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 16. Jan 2006 01:15 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: gstuning wrote: Geirinn wrote: Þar sem Zoidberg kom bílnum sínum í gang og hætti við að parta hann þá auglýsi ég ennþá eftir rúðuupphalara. Ég er handviss um að þetta liggi hjá einhverjum sem hefur partað.. er séns að þið athugið hvort þið eigið svona handa mér ? Hundfúlt að hafa brotinn upphalara. Ef þú kemur í keflavík þá á ég svona handa þér, verður bara að koma í keflavík Myndi íhuga það ef það væri ekki svona ógeðis snjór úti. ![]() Ég keyrði brautina í gær og inní keflavík og það var lítið mál, reyndar var ég farþegi í EVO sem er 4wd en samt sem áður ætti það ekki að vera mikið mál fyrir þig ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |