bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skottlæsing í E-32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=13391
Page 1 of 1

Author:  Vargur [ Wed 11. Jan 2006 15:18 ]
Post subject:  Skottlæsing í E-32

Vantar skottlæsingu í E-32, ef einhver á eða veit um vinsamlega sendið mér EP.

Author:  Vargur [ Tue 07. Feb 2006 21:33 ]
Post subject: 

Mig vantar enn þessa blessuðu skottlæsingu.
Er ekki einhver sem á þetta eða veit um ?

Author:  saemi [ Tue 07. Feb 2006 23:47 ]
Post subject: 

ertu að tala bara um sjálfan samlæsingamótorinn??

Author:  Vargur [ Wed 08. Feb 2006 12:08 ]
Post subject: 

Ég held að það sé bara sjálfur sílanderinn ( Læsingin), en er ekki alveg viss. Það er ekki hægt að loka skottinu, þ.e. það hvorki lokast eða læsist.

Author:  saemi [ Wed 08. Feb 2006 12:20 ]
Post subject: 

Ókei. Við vorum að láta Vöku draga svona bíl í gær, veit ekki hvort þeir eru búnir að pressa hann. Gætir athugað það í portinu hjá þeim.

Author:  Vargur [ Wed 08. Feb 2006 13:12 ]
Post subject: 

Ath það. Takk.
Er einhver sjéns Sæmi að þú kætir kíkt á eitthvað af flotanum þínum og ath hvort þetta gæti verið eins í einhverjum bílum. :bow:
Það er ef þú á E-32 bílinn enn.

Author:  saemi [ Wed 08. Feb 2006 14:44 ]
Post subject: 

Nenni því ekki :) En þér er velkomið að athuga það.

Author:  Djofullinn [ Wed 08. Feb 2006 14:54 ]
Post subject: 

Er þetta ekki eins í E34?

Author:  Vargur [ Sun 12. Feb 2006 12:34 ]
Post subject: 

Gæti verið, áttu þetta ?

Author:  Djofullinn [ Sun 12. Feb 2006 13:16 ]
Post subject: 

Dúfan wrote:
Gæti verið, áttu þetta ?
PM

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/