bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 00 púst
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Lumar einhver á aftermarket 00 pústi handa mér? OBX eða eitthvað..

Langar að breyta aðeins til og fá dýpra hljóð í bílinn... hverju mæliði kannski með? flækjum? einhverju öðru?

er svona að skoða hvað er í boði..

Kv.
Matti Örn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta ætti ekki að vera nein ......geðveik fjárútlát.. að láta taka hvarfakútinn+aftasta oo

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
BJB og önnur pústverkstæði hirða hvarfann og smella endakút undir fyrir smáaura. Alls ekki dýr aðgerð.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Ég veit að það er ekkert mál að setja svona undir, en ég Þarf að redda mér þessu fyrst skiljú?

Á ekki einhver svona handa mér? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Láta bara smíða svona fyrir þig og svo ættu BJB bara að eiga svona kút hugsa ég.. ég þarf að fara chékka á því sjálfur fyrir mig :roll: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 00:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef þú vilt dýpra hljóð þá er OO ekki the way to go. Þá er bara aðeins sverara en stock púst málið.
Hljóðið í mínum varð ekki dýpra við að fara úr 0 í 00.
Ég er að sjálfsögðu ekki að tala um einhver dýr merkjapúst sem hafa farið í gegnum langt þróunarferli osfrv. Ef þú vilt ""ódýrt"" en flott hljóð þá held ég að það sé best að láta smíða fyrir þig alveg eins og stock nema aðeins breiðara.

Bara mínir 4 aurar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Ef þú vilt dýpra hljóð þá er OO ekki the way to go. Þá er bara aðeins sverara en stock púst málið.
Hljóðið í mínum varð ekki dýpra við að fara úr 0 í 00.
Ég er að sjálfsögðu ekki að tala um einhver dýr merkjapúst sem hafa farið í gegnum langt þróunarferli osfrv. Ef þú vilt ""ódýrt"" en flott hljóð þá held ég að það sé best að láta smíða fyrir þig alveg eins og stock nema aðeins breiðara.

Bara mínir 4 aurar


Nákvæmlega það sem að ég myndi gera einnig !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 12:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 04. Jan 2006 16:56
Posts: 343
enn að setja bara OOO?

_________________
bmw 525 tds 1992

og sitthvað fleira frá kanaveldi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 12:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Þetta ætti ekki að vera nein ......geðveik fjárútlát.. að láta taka hvarfakútinn+aftasta oo


En þá fær hann ekki skoðun :idea:
Er það ekki rétt hjá mér að þarf að vera með hvarfakút á bílum sem eru framleiddir eftir ´94?

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Jónki 320i ´84 wrote:
Alpina wrote:
Þetta ætti ekki að vera nein ......geðveik fjárútlát.. að láta taka hvarfakútinn+aftasta oo


En þá fær hann ekki skoðun :idea:
Er það ekki rétt hjá mér að þarf að vera með hvarfakút á bílum sem eru framleiddir eftir ´94?

nei ´97 eða 8. renaultinn min gamli var 2.97 og var ekki með hvarðan og hann fékk samt skoðun.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 13:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Alpina wrote:
Þetta ætti ekki að vera nein ......geðveik fjárútlát.. að láta taka hvarfakútinn+aftasta oo


En þá fær hann ekki skoðun :idea:
Er það ekki rétt hjá mér að þarf að vera með hvarfakút á bílum sem eru framleiddir eftir ´94?

nei ´97 eða 8. renaultinn min gamli var 2.97 og var ekki með hvarðan og hann fékk samt skoðun.


Oky i stand corrected :oops:
Hélt alltaf að það hefði verið ´94 :oops:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 13:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Minn hefur aldrei verið með hvarfa og ég hef alltaf fengið skoðun 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
En er þá ekki alveg sudda hljóð í honum, þ.e. ef hvarfakúturinn er tekinn og sett bara rör alla leið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það er þannig í mínum og það sleppur svosem alveg.. samt ekkert of hátt

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
mattiorn wrote:
En er þá ekki alveg sudda hljóð í honum, þ.e. ef hvarfakúturinn er tekinn og sett bara rör alla leið?

Það kom vel út hjá mér þegar ég var með einfalt að hafa engan hvarfa, bara túbu í staðinn. En núna er ég með 325 púst með 2 túbum og hljóðið í honum er frekar mis eithvað núna :gay:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group