bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Sælir Félagar.

Mig vantar rúðuþurrkuarma fyrir E34 BMW.
Gúmmíið þarf ekki að fylgja, ég á það nýtt.

Ástæðan er sú að það virðist ekki vera original armar í bílnum mínum. Hefur verið skipt einhverntímann miðað við þær upplýsingar sem ég fæ í BogL. Þeir allavega eiga ekki til þessi gúmmí sem passa á armana sem ég á.

Armarnir eru til í BogL en kannski ekki ástæða til að borga næstum 7000kr. ef einhver á þetta hérna á lægra verði.

Næst í mig í síma: 691-4147 eða EP eða eitthvað..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jan 2006 00:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
á þetta örugglega til

847-9866 Gísli

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group