bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 323
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=1261
Page 1 of 2

Author:  O.Johnson [ Tue 15. Apr 2003 01:03 ]
Post subject:  BMW 323

Mig langar að kaupa nýtt eða notað 323 merki í góðu ástandi.

Author:  Elli Valur [ Tue 15. Apr 2003 01:54 ]
Post subject: 

merkinn fást upp í B&L og eru ekki svo dýr :D

Author:  hlynurst [ Tue 15. Apr 2003 12:19 ]
Post subject: 

Vitiði hvað svona merki kostar?

Author:  GHR [ Tue 15. Apr 2003 13:31 ]
Post subject: 

Ætli þau kosti ekki um 3000-5000 kall :wink:
Annars er bara hringja og spyrja þá. Ég er samt viss um að þeir eiga þetta ekki inn á lager, þeir þurfa alltaf að panta allt sem mig hefur vantað :x

Author:  O.Johnson [ Tue 15. Apr 2003 15:36 ]
Post subject: 

Ég var að tala við b&l og þatta er til þar og kostar bara 2800 kall. Ég bjóst við að þetta myndi kosta um 7000 kall. Ok þá nær þetta ekki lengra, kaupi það bara nýtt hjá b&l.

Author:  rutur325i [ Tue 15. Apr 2003 15:40 ]
Post subject: 

mér lýst nú ekkert á það að þú sért að fara að setja þetta merki aftan á skottið á MÖZDU 323 ! :evil: :evil: :evil: :evil:

Author:  oskard [ Tue 15. Apr 2003 15:43 ]
Post subject: 

höfum smá keppni, sá sem er fljótastur að rífa merkið af mözdunni fær kippu af bjór ! :D

Author:  hlynurst [ Tue 15. Apr 2003 16:40 ]
Post subject: 

Mözdu? Er þetta ekki BMW 323???

Author:  O.Johnson [ Tue 15. Apr 2003 19:38 ]
Post subject: 

Ég geri það sem mér sýnist við bílinn minn og ef einhver hefur eitthvað á móti því þá er það bara hans mál. Ekki er ég að setja eitthvað út á hvað þið gerið við bílana ykkar. Þetta kemur bara flott út á bílnum og ef þið eruð með einhvern kjaft þá set ég kanski bara ///M líka fyrir Mazda og svo 323 i fyrir innspítinguna.

B.t.w. Þetta er Mazda sem merkið á að fara á.

Author:  arnib [ Tue 15. Apr 2003 21:25 ]
Post subject: 

HAHHaHahahh!!! :D

///Mazda 323i

:D

Author:  Svezel [ Tue 15. Apr 2003 21:34 ]
Post subject: 

Arnib þú verður að fá þér ///M merki og X5 merki á Mözduna þína :lol:

Author:  arnib [ Tue 15. Apr 2003 21:45 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Arnib þú verður að fá þér ///M merki og X5 merki á Mözduna þína :lol:


Það er satt! :)
Ég og oskard vorum einmitt alltaf að pæla í því
hvað M-útgáfan af X5 myndi heita :)

Author:  bjahja [ Tue 15. Apr 2003 21:53 ]
Post subject: 

Það eru nú til svoleiðis hálvitar
Image

Author:  Haffi [ Tue 15. Apr 2003 22:00 ]
Post subject: 

Vinur minn tróð M5 merki aftan á minn bíl og í grillið á gamla 520 bílnum mínum :) Var búið að vera þar í viku áður en ég fattaði það.
merkilega skrítið hvað allir voru spyrnuóðir á þeim tíma :>

Author:  GHR [ Tue 15. Apr 2003 22:10 ]
Post subject: 

Ætlaru að setja 323 merki á MÖZDU???????

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/