bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=12541
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Thu 17. Nov 2005 21:10 ]
Post subject:  Vantar í E30

Á einhver unitið til að halda húddinu? Semsagt pumpuna þarna?

Svara hér eða senda bara EP :D Takk!

Author:  arnibjorn [ Fri 18. Nov 2005 10:01 ]
Post subject: 

enginn að parta E30 sem á þetta :o

Author:  Einarsss [ Fri 18. Nov 2005 10:13 ]
Post subject: 

held að þetta sé aukabúnaður ... er allavega ekki á mínum ... búinn að blóta helvítis húddinu nokkrum sinnum þegar það er í manndrápshug

Author:  gstuning [ Fri 18. Nov 2005 10:15 ]
Post subject: 

Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég

Author:  Einarsss [ Fri 18. Nov 2005 10:20 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég


Lol þá er ég bara á extreme harlem útgáfu ... ekkert vökvastýri, ekki rafmagn í rúðum, engin topplúga og ekkert AC :shock: eini lúxusinn er rafmagn í speglum ... en það er ábyggilega standard :?

Author:  arnibjorn [ Fri 18. Nov 2005 10:24 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég


okey ég chékka á þeim! takk :P

Author:  gstuning [ Fri 18. Nov 2005 10:32 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
gstuning wrote:
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég


Lol þá er ég bara á extreme harlem útgáfu ... ekkert vökvastýri, ekki rafmagn í rúðum, engin topplúga og ekkert AC :shock: eini lúxusinn er rafmagn í speglum ... en það er ábyggilega standard :?


rafmagn í speglum er standard :)

Author:  jens [ Fri 18. Nov 2005 12:23 ]
Post subject: 

Er ekki bara spurning um að ganga alla leið og aftengja rafmagnið í speglunum.

Author:  Einarsss [ Fri 18. Nov 2005 12:29 ]
Post subject: 

hehehe já það er spurning ... nei nei plannið er seinna meir ....að finna og rífa ragmagnsrúðumótor og allt það úr bíl... og jafnvel samlæsingar líka.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/