bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 toppur með lúgu. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=12499 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Tue 15. Nov 2005 12:50 ] |
Post subject: | E30 toppur með lúgu. |
Er að spá ef einhver er með varahlutabíl sem er með topp með lúgu hvort það yrði falt áður en bíllinn fer í brotajárn, er til í að skoða flest það er aldrei að vita hvað maður tekur upp á ![]() |
Author: | finnbogi [ Wed 16. Nov 2005 04:01 ] |
Post subject: | |
ég held að það bara borgi sig ekki það kostar hjá bílasmiði á verkstæði 40 þúsund að láta gera þetta en þá ekki lúga með rafmagni það var eitthvað dýrara ,og ég meina ef þú ætlar að fá topp úr bíl og setja í þinn þá færi maður ekki sjálfur í svoleiðist aðgerðir og þá sendi maður frekar bílinn til bíla smiðs og þá mindi það bara kosta það sama , eini munurinn er sá að þá væriru ekki með gler topplúgu |
Author: | jens [ Wed 16. Nov 2005 08:53 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Alpina [ Wed 16. Nov 2005 23:29 ] |
Post subject: | |
Ekki það að ég ætli að agnúast,,,,,, en að mínu mati er þetta óráðlegt að fara út í svona aðgerðir,, þó að þú sért ósáttur við athugasemd Finnboga,, er þetta samt ,,,,,,,mjög varlega til orða tekið hjá honum,,,,,,,,kostnaðarlega séð!!!!! Góðar,,topp,, stundir |
Author: | gstuning [ Wed 16. Nov 2005 23:47 ] |
Post subject: | |
Þið eruð góðir, honum vantar ekki topp, heldur mögulega einhvern búnaði í topplúguna sína held ég allaveganna |
Author: | Djofullinn [ Wed 16. Nov 2005 23:56 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þið eruð góðir, Þar sem bíllinn hans er ekki með topplúgu þá held ég að honum vanti topp honum vantar ekki topp, heldur mögulega einhvern búnaði í topplúguna sína held ég allaveganna ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 17. Nov 2005 02:41 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þið eruð góðir,
honum vantar ekki topp, heldur mögulega einhvern búnaði í topplúguna sína held ég allaveganna ekki vera api Gunni minn... ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 17. Nov 2005 08:34 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: gstuning wrote: Þið eruð góðir, honum vantar ekki topp, heldur mögulega einhvern búnaði í topplúguna sína held ég allaveganna ekki vera api Gunni minn... ![]() ![]() Það er bara silly og því hélt ég að það væri ekki málið, Ég myndi frekar fá mér topplúguna í bílasmiðnum hún er hot, gler sem rennur aftur, rafmagns og fínt, kostaði bara 50k |
Author: | adler [ Sat 19. Nov 2005 21:31 ] |
Post subject: | |
Veit einhver um flak (e30) mig vantar topp ég tek fram að hann á ekki að vera með lúgu,bílinn minn var með svona orginal lúgu og það var allt ruslið riðgað í duft svo að toppurinn fékk að fara á haugana. Bara svo þið vitið það þá er ég Bifreiðasmiður svo ég veit hvað ég er að gera.takk |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Nov 2005 20:12 ] |
Post subject: | |
ég á 2 toppa handa þér ![]() ![]() |
Author: | jens [ Sun 20. Nov 2005 22:10 ] |
Post subject: | |
adler þú átt áhugaverðan póst. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |