bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hlíf í tjakk-gat https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=1216 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Tue 08. Apr 2003 22:37 ] |
Post subject: | Hlíf í tjakk-gat |
Mig vantar eina hlíf sem er yfir gatið sem maður stingur tjakkinum inn í, í hliðarlistunum. Mér tókst að tína þessu meðan ég var að skipta um dekk ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 08. Apr 2003 23:16 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 09. Apr 2003 00:00 ] |
Post subject: | |
gg ég týndi mínu einusinni niðrí kringlu og fattaði það 4 tímum seinna og þurfti að skríða undir mússó jeppa til að finna það ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 09. Apr 2003 08:55 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: gg ég týndi mínu einusinni niðrí kringlu og fattaði það 4 tímum seinna og þurfti að skríða undir mússó jeppa til að finna það
![]() LOL ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 09. Apr 2003 17:37 ] |
Post subject: | |
Það magnaða er að ég var fyrir framan hjá mér ![]() Ég lagði þetta fyrir hliðina á bílnum, fór svo inn til að ná í WD40 kom til baka kláraði, ætlaði að láta þetta í en þá var þetta horfið. Mig grunar hundinn í næsta húsi ![]() Ég labbaði svo um allt hverfið, það var pínu vindur, en ég fann þetta ekki. Skelli mér bara á nýtt. |
Author: | elli [ Sun 13. Apr 2003 21:19 ] |
Post subject: | |
sælir, ég keypti svona tappa í b&l í fyrra vor minnir að hann sé undir 200 kr. svo ... þeir áttu hann í ljósgráu og dökkgráu. var meira að seigja að pæla í að fara að skipta þeim öllum út svona upp á lúkkið en það er svo margt sem á að gera kv. elli |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |