bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hlíf í tjakk-gat
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=1216
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Tue 08. Apr 2003 22:37 ]
Post subject:  Hlíf í tjakk-gat

Mig vantar eina hlíf sem er yfir gatið sem maður stingur tjakkinum inn í, í hliðarlistunum.
Mér tókst að tína þessu meðan ég var að skipta um dekk :oops:

Author:  hlynurst [ Tue 08. Apr 2003 23:16 ]
Post subject: 

:?: ... hvar varst þú eiginlega að skipta um dekk? Skrítið að þú skulir hafa tínt þessu. En ég get ekki trúað að þetta sé mjög dýrt þannig að mestu líkurnar eru örugglega hjá B&L, ef það að einhver eigi þetta en maður veit aldrei. Bíddu bara þangað til að þú færð skirteinið og fáðu afslátt af þessu. :wink:

Author:  Haffi [ Wed 09. Apr 2003 00:00 ]
Post subject: 

gg ég týndi mínu einusinni niðrí kringlu og fattaði það 4 tímum seinna og þurfti að skríða undir mússó jeppa til að finna það :)

Author:  Gunni [ Wed 09. Apr 2003 08:55 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
gg ég týndi mínu einusinni niðrí kringlu og fattaði það 4 tímum seinna og þurfti að skríða undir mússó jeppa til að finna það :)


LOL :lol:

Author:  bjahja [ Wed 09. Apr 2003 17:37 ]
Post subject: 

Það magnaða er að ég var fyrir framan hjá mér :oops:
Ég lagði þetta fyrir hliðina á bílnum, fór svo inn til að ná í WD40 kom til baka kláraði, ætlaði að láta þetta í en þá var þetta horfið. Mig grunar hundinn í næsta húsi :evil:
Ég labbaði svo um allt hverfið, það var pínu vindur, en ég fann þetta ekki.
Skelli mér bara á nýtt.

Author:  elli [ Sun 13. Apr 2003 21:19 ]
Post subject: 

sælir, ég keypti svona tappa í b&l í fyrra vor minnir að hann sé undir 200 kr. svo ... þeir áttu hann í ljósgráu og dökkgráu. var meira að seigja að pæla í að fara að skipta þeim öllum út svona upp á lúkkið en það er svo margt sem á að gera kv. elli

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/