bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Geislaspilari
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=1181
Page 1 of 1

Author:  Logi [ Wed 02. Apr 2003 14:09 ]
Post subject:  Geislaspilari

Mig vantar CD í bílinn. Helst myndi ég vilja spilara sem er svartur og ekki með einhverju marglita skjá kjaftæði og krómuðum tökkum o.s.frv. Bara góðan spilara sem sker sig ekki um of útúr svörtu mælaborðinu.

Endilega sendið mér PM ef þið eigið spilara sem ykkur vantar að losna við!

Author:  ofmo [ Fri 04. Apr 2003 14:07 ]
Post subject:  Kenwood

Ég er með einhvern Kenwood spilara sem ég nota ekki, hann átti víst að hafa kostað um 60.000 kr. nýr á sínum tíma, hann er með 4x35w innbyggðum magnara auk þess að vera með front/rear magnaraoutputi, hann er hægt að tengja við minidisk/cd/tape magasín. Ágætisspilari miðað við kenwood svosem, en ég vil auðvitað bara Rockford...

Author:  jandri [ Mon 28. Apr 2003 17:36 ]
Post subject:  Ég get boðið þér kenwood spilara

Hann er svartur, frontinum má snúa við (svona mask dæmi). spilar MP3 diska auk venjulegra, 2 pör RCA, 20,000 kall eða tilb.

andri 698-6066

Author:  Logi [ Mon 28. Apr 2003 20:00 ]
Post subject: 

:? Ég hef ekkert með svona flottan spilara að gera, er til í að borga ca 10.000 fyrir notaðan spilara, annars kaupi ég mér bara nýjan!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/