bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar E30.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=11207
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Sun 31. Jul 2005 14:50 ]
Post subject:  Vantar E30.

Mig vantar E30.

Það sem skiptir ekki máli :
Árgerð
Vél eða engin
Vökvastýri eða ekkert
2dyra eða 4dyra.
Topplúga
Kastarar
felgur og dekk
diskar að aftann

Það sem skiptir máli :
Fóðringar
Bensíntankur.
Innrétting, ekki svo mikið samt.
Ryð.

Best væri ef þetta væri gangfær 318i M10.
Allt álitlegt verður skoðað og svo boðið í.

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Jul 2005 15:52 ]
Post subject: 

Gunni, ég veit um einn 318 M10 handa þér.. en það er smá dútl í honum, og lítilsvert tjón á hægra frambretti.. en afhverju vantar þér 318 ?

Author:  gstuning [ Sun 31. Jul 2005 16:35 ]
Post subject: 

318i er með M10 og það hentar mér vel.

Hvaða bíll er þetta og hvaða dútl er þetta sem þú nefnir, smá bretta tjón skiptir ekki máli

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Jul 2005 17:14 ]
Post subject: 

Ef að þú manst eftir gamla 318i bílnum hans Sigga beikon, þá geturu farið og skoðað hann, stendur hjá verkstæðinu hjá Árna Heiðari, frændi minn og vinur á hann.. og er ekkert að gera í honum, getur sjálfsagt fengið hann á skít og kleinur ;)

Author:  gstuning [ Sun 31. Jul 2005 18:45 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Ef að þú manst eftir gamla 318i bílnum hans Sigga beikon, þá geturu farið og skoðað hann, stendur hjá verkstæðinu hjá Árna Heiðari, frændi minn og vinur á hann.. og er ekkert að gera í honum, getur sjálfsagt fengið hann á skít og kleinur ;)


Ég man ekki eftir honum,.

Hvaða meira info ertu með um hann og hvar er Árni heiðar með verkstæði

Author:  GunniT [ Sun 14. Aug 2005 01:43 ]
Post subject: 

árni heiðar er með verkstæði upp á iðavöllum við hliðiná dósasel.. held að bíllin standi þar á planinu. og já bíllin er að ég held 316 EKKI I, ég veit allavega að hann er ekki með innspýtingu nr hjá gaurnum sem á hann er 8681358 Halldór Ef þetta kemur þér eitthvað að gagni..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/