bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Drif í BMW 525i 1992
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=10367
Page 1 of 2

Author:  addi paddi [ Tue 03. May 2005 16:03 ]
Post subject:  Drif í BMW 525i 1992

jæja, nú var ég að frétta að drifið í elsku nýja bílnum mínum væri farið :(
er einhver þarna úti sem á svona drif fyrir mig á góðu verði ?


endilega hafið samband á ajl (att) simnet.is eða 8919991

kv
AddiPaddi

Author:  Djofullinn [ Tue 03. May 2005 16:12 ]
Post subject: 

Ég á drif ár nákvæmlega 525ia '92

Selst á 20.000 kr

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8446

Author:  finnbogi [ Tue 03. May 2005 19:21 ]
Post subject: 

ég á líka sem er úr 325i úr 87 módeli

Author:  oskard [ Tue 03. May 2005 19:26 ]
Post subject: 

passar ekki úr e30

Author:  addi paddi [ Tue 03. May 2005 19:31 ]
Post subject: 

gleymdi einu, drifið þarf helst að vera læst

Author:  Thrullerinn [ Tue 03. May 2005 20:57 ]
Post subject:  Re: Drif í BMW 525i 1992

addi paddi wrote:
jæja, nú var ég að frétta að drifið í elsku nýja bílnum mínum væri farið :(
er einhver þarna úti sem á svona drif fyrir mig á góðu verði ?


endilega hafið samband á ajl (att) simnet.is eða 8919991

kv
AddiPaddi


Bölvað :evil:

Vonandi reddast þetta ..... ;)

Author:  Logi [ Wed 04. May 2005 11:04 ]
Post subject: 

Ég hugsa að það verði ekki auðvelt að redda sér læstu drifi á Íslandi...

Author:  Djofullinn [ Wed 04. May 2005 11:43 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Ég hugsa að það verði ekki auðvelt að redda sér læstu drifi á Íslandi...

Sammála því. Held að þú gætir þurft að blæða 50-100 þús fyrir læst drif að utan.

Author:  addi paddi [ Wed 04. May 2005 13:39 ]
Post subject: 

ég er búin að finna eitt læst á 50þ hérna heima, á ég semsagt bara að kaupa það og brosa ?

Author:  Bjarki [ Wed 04. May 2005 13:47 ]
Post subject: 

það er nú stíft maður, ég seldi eitt á 20þús í seinustu viku
læst drif í e34 er ekki jafn eftirsótt og dýrt eins og í e30.
3,64 læst fer á svona 300+ á ebay og kostar svipað á partasölu.
drif í e34 er alltaf ódýrara nema það sé m5 en 525i ætti ekki að kosta 100þús heimkomið nema þú flytjar það í DHL innan 12klst eða eitthvað álíka crap!!
ég er með læst drif í mínum 520i og ef það selst eitt og sér á 50þús þá borgar sig margfalt fyrir mig að parta bílinn jafnvel þó hann sé í topplagi og nýskoðaður :roll:

Author:  gstuning [ Wed 04. May 2005 13:58 ]
Post subject: 

bjarki fáðu þér bara opið og seldu honum þitt á 50k´s

Author:  Djofullinn [ Wed 04. May 2005 15:15 ]
Post subject: 

Já það er rétt hjá þér Bjarki þau virðast vera ódýrari en E30 drifin ;)
En engu að síður kostar það um 50 þús að utan

Author:  addi paddi [ Fri 06. May 2005 13:09 ]
Post subject: 

splæsti í drif á 45k

takk fyrir svörin
kv
Addi

Author:  arnib [ Fri 06. May 2005 23:52 ]
Post subject: 

addi paddi wrote:
splæsti í drif á 45k

takk fyrir svörin
kv
Addi


Er það læst?

Skemmtu þér vel! :twisted:

Author:  addi paddi [ Sat 07. May 2005 09:45 ]
Post subject: 

það er læst :twisted:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/