bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 14:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Drif í BMW 525i 1992
PostPosted: Tue 03. May 2005 16:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
jæja, nú var ég að frétta að drifið í elsku nýja bílnum mínum væri farið :(
er einhver þarna úti sem á svona drif fyrir mig á góðu verði ?


endilega hafið samband á ajl (att) simnet.is eða 8919991

kv
AddiPaddi

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 16:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég á drif ár nákvæmlega 525ia '92

Selst á 20.000 kr

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8446

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég á líka sem er úr 325i úr 87 módeli

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 19:26 
passar ekki úr e30


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 19:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
gleymdi einu, drifið þarf helst að vera læst

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. May 2005 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
addi paddi wrote:
jæja, nú var ég að frétta að drifið í elsku nýja bílnum mínum væri farið :(
er einhver þarna úti sem á svona drif fyrir mig á góðu verði ?


endilega hafið samband á ajl (att) simnet.is eða 8919991

kv
AddiPaddi


Bölvað :evil:

Vonandi reddast þetta ..... ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég hugsa að það verði ekki auðvelt að redda sér læstu drifi á Íslandi...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 11:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Logi wrote:
Ég hugsa að það verði ekki auðvelt að redda sér læstu drifi á Íslandi...

Sammála því. Held að þú gætir þurft að blæða 50-100 þús fyrir læst drif að utan.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 13:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
ég er búin að finna eitt læst á 50þ hérna heima, á ég semsagt bara að kaupa það og brosa ?

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
það er nú stíft maður, ég seldi eitt á 20þús í seinustu viku
læst drif í e34 er ekki jafn eftirsótt og dýrt eins og í e30.
3,64 læst fer á svona 300+ á ebay og kostar svipað á partasölu.
drif í e34 er alltaf ódýrara nema það sé m5 en 525i ætti ekki að kosta 100þús heimkomið nema þú flytjar það í DHL innan 12klst eða eitthvað álíka crap!!
ég er með læst drif í mínum 520i og ef það selst eitt og sér á 50þús þá borgar sig margfalt fyrir mig að parta bílinn jafnvel þó hann sé í topplagi og nýskoðaður :roll:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjarki fáðu þér bara opið og seldu honum þitt á 50k´s

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 15:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já það er rétt hjá þér Bjarki þau virðast vera ódýrari en E30 drifin ;)
En engu að síður kostar það um 50 þús að utan

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 13:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
splæsti í drif á 45k

takk fyrir svörin
kv
Addi

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
addi paddi wrote:
splæsti í drif á 45k

takk fyrir svörin
kv
Addi


Er það læst?

Skemmtu þér vel! :twisted:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 09:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
það er læst :twisted:

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group