bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
maxel wrote:
M30B35, grunar að ventlarnir hafi bognað , hydrolock sagði einhver hérna á spjalinnu..


Já ok, setja bara aðra M30B35 ofan í.


eins og þú hefðir átt að gera?



Blablablabla, þú ert svo klár Gunni :o

En ég er búinn að læra af reynslunni og já ég fór allra erfiðustu leiðina :wink:

Svo hefði ég pottþétt sett aðra vél ofaní eða skipt um hedd ef það hefði verið í boði !! Til að mynda missti ég af tveim heddum á ebay og einni vél hérna heima :x

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thad er oft thannig ,, ARNAR ad gott er ad vera vitur eftir á....
Trúdu mér ,,,,, ég er med marga slíka høfudverki


](*,) :squint:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Oct 2008 19:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Axel Jóhann wrote:
Bíllinn sem hann átti X-ray?


Jamm, ZR927.. fokking fúlt því bíllinn er orðinn svo fáránlega vígalegur.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2008 01:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 12. Oct 2008 01:18
Posts: 44
Hæ allir ég er n00b og veit ekkert.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2008 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
HugiÓmars wrote:
Hæ allir ég er n00b og veit ekkert.

Haha :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
ef þú getur beðið fram yfir mánaðarmót, þá get ég látið þig fá næstum heilan M30b35 mótor með ónýtri heddpakkningu á 15 þúsund :wink:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
emilth wrote:
ef þú getur beðið fram yfir mánaðarmót, þá get ég látið þig fá næstum heilan M30b35 mótor með ónýtri heddpakkningu á 15 þúsund :wink:

Ég ætti að geta gert það :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 19:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
emilth wrote:
ef þú getur beðið fram yfir mánaðarmót, þá get ég látið þig fá næstum heilan M30b35 mótor með ónýtri heddpakkningu á 15 þúsund :wink:


:shock:

Það er bara gott verð!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
emilth wrote:
ef þú getur beðið fram yfir mánaðarmót, þá get ég látið þig fá næstum heilan M30b35 mótor með ónýtri heddpakkningu á 15 þúsund :wink:


:shock:

Það er bara gott verð!

Já er það...

hvað kostar að gera mótorinn gangfærann :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
saemi wrote:
emilth wrote:
ef þú getur beðið fram yfir mánaðarmót, þá get ég látið þig fá næstum heilan M30b35 mótor með ónýtri heddpakkningu á 15 þúsund :wink:


:shock:

Það er bara gott verð!

Já er það...

hvað kostar að gera mótorinn gangfærann :lol:

Svona 20 þúsund kall


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
maxel wrote:

Svona 20 þúsund kall


Hvað fékkst þú í stærðfræði á samræmdu?

Heddboltar
Slípisett
Þrýstiprófun

og sennilega plönun

kannski ventlasæti og ventlar.

Hvernig í ósköpunum færðu það út á undir 20 kall.

40-50 kall er nær lagi

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
maxel wrote:

Svona 20 þúsund kall


Hvað fékkst þú í stærðfræði á samræmdu?

Heddboltar
Slípisett
Þrýstiprófun

og sennilega plönun

kannski ventlasæti og ventlar.

Hvernig í ósköpunum færðu það út á undir 20 kall.

40-50 kall er nær lagi


Ekki minna ....... og svo slípa hedd osfrv..

fyrir laghentan mann með BMW kunnáttu .... lalala

en Vélin hans Viktors er gangfær og allt í standi fyrir sambærilegann pening ,,, hvað eru menn að tvínóna ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 20:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
það er auðvitað rétt að það kostar sitt að koma þessu í gang, en vertu bara í bandi við mig um mánaðarmótin ef þú vilt fá þetta :wink:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Haha núnú ég hélt að heddpakkninginn væri farin ekki heddið sjálft.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2008 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
maxel wrote:
Haha núnú ég hélt að heddpakkninginn væri farin ekki heddið sjálft.


assumption is the mother of all failures

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group