bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Getrag 265
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 02:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Dec 2007 01:18
Posts: 66
Mér vantar Getrag 265 gírkassa í góðu standi, veit ekki hvernig framboðið er á þessu hérna, en sakar ekki að gá.

KV Gísli

8587911


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 04:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
á hverskonar mótora smella þeir ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 05:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
S14?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 05:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
neee er þetta ekki m30 kassinn

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 07:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Dec 2007 01:18
Posts: 66
heyrðu ég ætla meira að segja að vera með smá sérþarfir :D, mér vantar 5 gíra Getrag 265 og hann verður að koma úr 6u eða 7u 1978 - 1986 model, hvað haldið þið bimma kallar, er erfitt að finna þetta hér á landi :twisted: ?

kv Gísli :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 08:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
uuuu jáá næstum því ómögulegt
í hvað ætlarðu að nota þetta ? volvo ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,, saemi ,,,, á svona 2 stk :shock: 8) 8) 8)

verðið er 75k @ stk :? sem er eins og það er ,, í efri mörkum en sanngjarnt þar sem ekkert er til af þessu

ps ,,,,,, srr ((skúli skruggu skelfir )) á svona einnig ...... en að mig gruni þá eru plön fyrir þann kassa

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ég náði í einn um daginn, reyndar 262 kassa, 5 gíra og overd. en þetta er sama stöffið og 265.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 4d0671d304

Þú veist örugglega líka að 265 kassinn er fáanlegur í overdrive(e12/23/24/28 ) og close ratio (S14)

Var búinn að leita nokkuð mikið áður en ég fann minn, en heyrði af einum sem átti að vera til á Akureyri og hafa komið úr e23 sem var í rifi um 2003-2004.
Ég komst aldrei að meiru um þann kassa, en er bara að koma þessu áleiðis, en ef að Sæmi á svona á 75þús þá er það örugglega besti díllinn sem að þú finnur hér á landi.

Hvað á að fara að brasa eiginlega???

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
,,,,,,,, saemi ,,,, á svona 2 stk :shock: 8) 8) 8)

verðið er 75k @ stk :? sem er eins og það er ,, í efri mörkum en sanngjarnt þar sem ekkert er til af þessu

ps ,,,,,, srr ((skúli skruggu skelfir )) á svona einnig ...... en að mig gruni þá eru plön fyrir þann kassa

http://www.eymundsson.is/pages/292/itemID/JPV781505/ItemCategoryID/16/ItemSubCategoryID/1602

Ehehehe....

En kassinn minn, Getrag 260, er til sölu á 50.000 kr.
Sbr hér...
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 16:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Dec 2007 01:18
Posts: 66
birkire wrote:
uuuu jáá næstum því ómögulegt
í hvað ætlarðu að nota þetta ? volvo ?


Já ég er eflaust talinn snaröfugur á þessu spjallborði, en já þetta fer í volvo ---> http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=82007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 16:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Dec 2007 01:18
Posts: 66
Image

þetta er kassinn sem mig vantar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gilson10 wrote:
Image

þetta er kassinn sem mig vantar.


Þetta er allavega ekki eins og kassinn hans Skúla :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hann verður þá að vera með removable bellhouseing....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 17:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Dec 2007 01:18
Posts: 66
ætli við séum þá ekki að tala um enþá meira basl að finna þetta :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2008 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Hann verður þá að vera með removable bellhouseing....


Eru það ekki bara AUTO gearbox sem eru þannig frá BMW :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group