ég á líka 6 svona stóla
Þ.e. 3 pör en er að laga einn stólinn, vandamálið er það að
gaurinn sem átti bílinn sem stólarnir voru í átti svo feita konu að það brotnaði járnbiti í grindinni á stólnum þannig það er vonlaust að sitja í þessu, keyrði bílinn eitt sinn 600km og var ónýtur í bakinu á eftir. Hefði ég fattað þetta fyrr þá hefði ég keypt svona stól á 30Euro eða e-ð slikk og möndlað þetta þannig. Bara svona tékka á ykkur ef e-r ætti þetta til.
Mar borgar svona 120Euro fyrir par af órifnum sportstólum úti í þýskalandi.