bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 08. Feb 2014 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Vantar þennan bolta sem er þarna neðst, helst áðann !
Sleit minn og þetta eru víst spes boltar... Vill helst komast hjá því að skítamixxa þetta
Neðsti boltinn þarna, þessi ryðgaði. Hlýtur eitthver að eiga auka svona.
Image
Hér fyrir neðan er mynd af boltanum sem var í bílnum mínum, spes rauf í þeim fyrir skinnuna.
Image

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Last edited by thorsteinarg on Mon 31. Mar 2014 18:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. Feb 2014 13:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Enginn ???

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Feb 2014 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Búinn að redda þessu ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Feb 2014 23:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
srr wrote:
Búinn að redda þessu ?

Svosem ekki, setti bara venjulega bolta í þetta þar sem ég hélt að enginn ætti þetta..

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
srr wrote:
Búinn að redda þessu ?

Svosem ekki, setti bara venjulega bolta í þetta þar sem ég hélt að enginn ætti þetta..

Á þetta örugglega til í einhverju gramsinu.
En var bara staddur erlendis þegar þú postaðir þessu fyrst :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Mar 2014 18:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Jæja vantar þetta..
Setti venjulega bolta í þetta, enn eru aðeins of rúmir..
Á þetta einhver ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 12:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Vantar enn :)
Hlýtur eitthver að luma á svona i eitthverju gramsi..

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 15:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Venjulegur bolti + skinna ?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?


Minnir að þetta sé hjámiðju bolti

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 16:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?

Það er það sem ég setti í, enn þetta er allt laust..
Boltinn er í stærð sem fæst bara í umboði, því þessi stærð er flokkuð sem bílavarahlutur, svo sagði kallinn í býko..
Boltinn er lika örlítið rúmur í, finn fyrir smá slagi í þessu, svo vældi skoðunarkallinn líka yfir þessu.
Þessi bolti er líka spes fyrir hjólastillingunna, þannig vill hafa réttann bolta í :D

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
thorsteinarg wrote:
gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?

Það er það sem ég setti í, enn þetta er allt laust..
Boltinn er í stærð sem fæst bara í umboði, því þessi stærð er flokkuð sem bílavarahlutur, svo sagði kallinn í býko..
Boltinn er lika örlítið rúmur í, finn fyrir smá slagi í þessu, svo vældi skoðunarkallinn líka yfir þessu.
Þessi bolti er líka spes fyrir hjólastillingunna, þannig vill hafa réttann bolta í :D


afhverju verslaru hann ekki í BL?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 19:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
rockstone wrote:
thorsteinarg wrote:
gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?

Það er það sem ég setti í, enn þetta er allt laust..
Boltinn er í stærð sem fæst bara í umboði, því þessi stærð er flokkuð sem bílavarahlutur, svo sagði kallinn í býko..
Boltinn er lika örlítið rúmur í, finn fyrir smá slagi í þessu, svo vældi skoðunarkallinn líka yfir þessu.
Þessi bolti er líka spes fyrir hjólastillingunna, þannig vill hafa réttann bolta í :D


afhverju verslaru hann ekki í BL?

Steingleymdi að tékka á þeim, hringi a manudaginn :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group