bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar læst drif í E30
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ef einhver lumar á læstu drifi í E30 þá má hann láta mig vita. Vantar svoleiðis. Helst ekki með einhverjum fönky hlutföllum. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Fönkí hlutföll fara eftir því í hvaða bíl ætti að setja þetta, svo það borgar sig að taka hlutföllin bara fram :)

Hann er væntanlega að leita að hlutföllum á bilinu 3,64 til 3,91 (jafnvel 4,10?)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
3,64 til 3,91 eru ágætis hlutföll... sýnist samt enginn eiga svona handa mér. Hvað ætli Markús sé að selja þetta á? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
þú hefðir átt að láta skella einu svona í skottið á bílnum þegar hann var úti í þýskalandi. Maður kaupir sér bíl með læstu drifi úti í þýskalandi fyrir þann pening sem menn vilja fá fyrir læst drif hérna á klakanum :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe... ég hafði bara ekki hugmynd um hvort að hann væri með læstu drifi eða ekki. Enda var annaðhvort að að stökkva á þennan eða bíða í einhvern tíma eftir að maður fengi svona bíl á góði verði aftur. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group