Það koma tvær hjóldælur (geri ráð fyrir að þú sért með skálabremsur að aftan) til greina í E30 318 1986. Það er dæla sem er gefin upp með 20,64mm stimpli og er notuð í bílana framleidda upp að 09/1986. Eftir 09/1986 fá þeir aðra dælu og er hún með stærri stimpli sem er 22,20mm.
Partanúmerin eru þessi : 03 WHEEL BRAKE CYLINDER 20,64MM 2 <09/1986 34211154236 $72.13 03 WHEEL BRAKE CYLINDER 22,20MM 2 >09/1986 34211156167 $64.94
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
|