bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Leður sæti í E36
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 00:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Mar 2012 21:40
Posts: 32
Location: Selfoss
Nú grunar mig að margir hafa verið að leika sér á bílunum hér og verið að breita þeim í meira leiktæki, heldur en almennt ökutæki.

Þar með er ég rosalega bjart sýnn á að mögulega geti ég fundið einhvern hér inni sem á leður sæti í E36 1995 bíl sem ég er með
og er til í að selja mér .

Mig vantar öll sætin, þar að segja bæði fram sæti og aftur bekkinn. liturinn er ekki issue, grátt, brúnt eða svart í raun hvað sem er bara á meðan það er ekki tau áklæði.

_________________
Þorsteinn Fagri Ingólfsson
S:661-3511

Teip reddar þessu !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leður sæti í E36
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 00:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Coupe eða sedan?

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leður sæti í E36
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 00:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Mar 2012 21:40
Posts: 32
Location: Selfoss
olinn wrote:
Coupe eða sedan?

Ohh crap er ekki viss, það mundi örugglega flokkast sem sedan.

Bíllinn er allavega 4ra dyra og skottlokið opnast eitt og sér, rúðan opnast ekki með.

_________________
Þorsteinn Fagri Ingólfsson
S:661-3511

Teip reddar þessu !


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group