bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 03:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þar sem að throttle body af mótornum mínum er tæpt á því að eiga framtíð þá óska ég hér með eftir samskonar apparati.

Mynd af mínu:
Image



Hægt er að ná í mig hér, í EP eða í síma 777-4675.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Thu 29. Mar 2012 23:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 16:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
mázi á svona

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 21:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
ég á svona til s: 6937220

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 21:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
eg reddaði þessu i gær fyrir hann ;)

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Mikið rétt, hann Mázi kom með þetta í Keflavíkina í gær og fær feitt hrós fyrir það :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 02:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
ömmudriver wrote:
Mikið rétt, hann Mázi kom með þetta í Keflavíkina í gær og fær feitt hrós fyrir það :thup:


já mázi stóð sig vel að fynna ekki throttle body í skúrnum sínum (ég vissi að ég ætti eitt) og sitja í farþegasætinu og hlaupa með þetta inn til þín, ég hefði getað mesað dúið ef Mázi hefði ekki komið með :santa:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
oddur11 wrote:
ömmudriver wrote:
Mikið rétt, hann Mázi kom með þetta í Keflavíkina í gær og fær feitt hrós fyrir það :thup:


já mázi stóð sig vel að fynna ekki throttle body í skúrnum sínum (ég vissi að ég ætti eitt) og sitja í farþegasætinu og hlaupa með þetta inn til þín, ég hefði getað mesað dúið ef Mázi hefði ekki komið með :santa:


Hahaha teamwork í gangi :thup:

Ég var einmitt að velta fyrir mér hvaða E36 þetta væri sem þið komuð á en veit það núna.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 03:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
ömmudriver wrote:
oddur11 wrote:
ömmudriver wrote:
Mikið rétt, hann Mázi kom með þetta í Keflavíkina í gær og fær feitt hrós fyrir það :thup:


já mázi stóð sig vel að fynna ekki throttle body í skúrnum sínum (ég vissi að ég ætti eitt) og sitja í farþegasætinu og hlaupa með þetta inn til þín, ég hefði getað mesað dúið ef Mázi hefði ekki komið með :santa:


Hahaha teamwork í gangi :thup:

Ég var einmitt að velta fyrir mér hvaða E36 þetta væri sem þið komuð á en veit það núna.



hehe kannski ekki skritið að þekkja ekki bilinn :wink:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group