bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Clutch slave cylinder
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælir meðlimir góðir..

mig vantar Kúpplingsþræl,, helst eins nýjann og kostur er ,, verð eftir því



Þarf að passa á GETRAG 280,,

veit ekkert hvort að aðrir þrælar passi ,,

ath,, eftir 92 kom önnur gerð af Kúplingsþrælum í M5 þeas ,, mikið mýkra var að stíga sundur vs eldri gerðir .


Takk fyrir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hérna er trick.

fyrst finnurru partanúmerið með því að velja bílinn og finna partinn.
Svo ferðu aftur á þessa síðu
http://www.realoem.com/bmw/select.do

setur númerið inn í PART NR APPLICATION SEARCH
Og þá færðu upp lista af bílum sem þetta passar í.

T.d með 3.8 clutch slave
21522227122

http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=21522227122

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Hérna er trick.

fyrst finnurru partanúmerið með því að velja bílinn og finna partinn.
Svo ferðu aftur á þessa síðu
http://www.realoem.com/bmw/select.do

setur númerið inn í PART NR APPLICATION SEARCH
Og þá færðu upp lista af bílum sem þetta passar í.

T.d með 3.8 clutch slave
21522227122

http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=21522227122


Gunnar Þór Reynisson .......

Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar
.. :loveit:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er búinn að finna partanr,,

21522227122

en ég finn engann veginn út hvernig og hvort þetta passar í aðra GETRAG kassa,,,,, sem ég veit að gerir,, ég var með svona þræl í blæjunni M20B25

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Verður í raun að bera samann raun stærð.
ég hef bara séð tvær tegundir af slaves á bmw,
getrag og ZF.
Enn þeir hafa mismunandi innra mál sem breytir tilfinningunni þegar er verið að kúpla.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ég á svona þræl úr M5 sem ég reif

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
það er 3.6l þræll..

3.8l er með miklu léttari kúplingu..

_________________
BMW E34 ///M5


Last edited by Aron Fridrik on Tue 11. Aug 2009 10:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Fridrik wrote:
það er 3.6l þræl..

3.8l er með miklu léttari kúplingu..


gstuning wrote:
Verður í raun að bera samann raun stærð.
ég hef bara séð tvær tegundir af slaves á bmw,
getrag og ZF.
Enn þeir hafa mismunandi innra mál sem breytir tilfinningunni þegar er verið að kúpla.


Þarna kemur einmitt það sem Gunso the tjún bendir á..

þetta er laukrétt athugasemd hjá honum,,,

Kúplings-force í oem 325 er mikið þyngri en í M5 3.8,,
finnst kúpplingin vera full létt hjá mér,,

skal leyfa mönnum að stíga sundur á Gula,, það er ,, ala studebaker tilfinning,, hreint fáránlega þung

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group