bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 16:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar ix Pönnu í e34
PostPosted: Sun 17. May 2009 21:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Jæja mér tókst að skemma pönnuna hjá mér í touring :evil:
Rak hann svakalega upp undir.....
svo nú vantar mér ix pönnu endilega að hafa samband sem fyrst ef einhver á og er til í að selja þar sem ég má helst ekki við því að missa bílinn núna

Svo er annað það liðu svona 10 - 20 sek áður en ég áttaði mig hvað gerðist og ég drap á bílnum ég er að spá í hvort það hafi farið mjög illa með vélina :? Olían var ekki öll farin af en þegar ég stoppaði fóru síðustu lítrarnir af honum... Reyndar steig hitamælirinn ekki neitt en ég fann netta úrbræðslulykt....

Kv. Einn mjög svekktur

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. May 2009 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Hér er mynd af ósköpunum.... Þetta er semsagt fremst á pönnunni er séns að sjóða í þetta eða er best að fá bara aðra heila?

Image

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. May 2009 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi halda að það væri hægt að sjóða í þetta auðveldlega.

Annars á ég pönnu, en hún er ekki gefins :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group