bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 16:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fáðu þér þá bara almennilega coilover gorma.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 08:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ætli maður verði ekki bara að safna 150k+ fyrir einvherju KW setupi hringinn


hvað er svona það besta sem maður fær í þessa bíla ? semsagt gormar og demparar hringinn

ég er alltaf til í að spreða þegar peningarnir eru til taks :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Myndi mæla með KW dempurum og gormum allan hringinn.. mig langar líka svolítið að prófa H&R race og TMS race(mega stífir)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 09:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
einarsss wrote:
Myndi mæla með KW dempurum og gormum allan hringinn.. mig langar líka svolítið að prófa H&R race og TMS race(mega stífir)


Þessir H&R eða TMS með KW Dempurum þá ?

hvaðann verslar maður þetta?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Mazi! wrote:
einarsss wrote:
Myndi mæla með KW dempurum og gormum allan hringinn.. mig langar líka svolítið að prófa H&R race og TMS race(mega stífir)


Þessir H&R eða TMS með KW Dempurum þá ?

hvaðann verslar maður þetta?


TMS = turnermotorsports.com þeir láta framleiða fyrir sig gorma og svo selja þeir líka H&R gorma líka


myndi taka KW, bilstein sport eða Koni sport dempara með þessu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 16:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég myndi allavega byrja á því að fá mér KW dempara áður en þú ferð að skipta út þessum gormum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Á mázi ekki til KW dempara allan hringinn? einhvern veginn minnir mig að hann hafi ætlað að setja þá í hjá sér í vetur

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. May 2009 02:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
TTT :shock:


vantar Gorma bara að framan!

skoða alla lækkunargorma!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Mazi-6952892

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group