bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 10. Dec 2008 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ætlaði að kanna hvort einhverjir meðlimir hér ættu þetta til nýtt.
Vantar 2 stk aftur subframe fóðringar.

Sama í öllum:
E23, 7 lína
E24, 6 lína
E28, 5 lína

Veit að þetta er langsótt....en hey....maður veit aldrei :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Wed 17. Dec 2008 19:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2008 21:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hvað kostar þetta í tb, 11þús?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2008 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
hvað kostar þetta í tb, 11þús?

Ég borgaði 10.000 kr í B&L þann 12. júní fyrir mínar sem fóru í 535i.
Reyndar er það með kraftsafslættinum.
Það var eina settið sem var til. Ábyggilega á gamla genginu líka.

Veit ekki hvort þetta sé til í TB, held samt að ég hafi athugað í sumar og þess vegna þurft að snúa mér í B&L.

Skal tékka á þeim á morgun.

En lumaru á svona Sæmi?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Aldrei verið til í Tækniþjónustu Bifreiða og B&L hefur ekki fengið meira.

En hvar annar staðar gæti þetta verið til ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æjjj sorrý það er munur á þeim milli E28 og E34.

Ég á náttúrulega svona, en nú situr maður eins og ormur á gulli :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 17:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
srr wrote:
Aldrei verið til í Tækniþjónustu Bifreiða og B&L hefur ekki fengið meira.

En hvar annar staðar gæti þetta verið til ?


AB-varahlutir :?:

Svo ef þú ert í fíling þá gætirðu prófað að gera eitthvað svona...
Image
Image
Image
Image
Þetta er reyndar í e21 en gæti verið gaman að steypa sér fóðringar sjálfur, virðist ekki vera mikið mál ef maður er með réttu efnin.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Æjjj sorrý það er munur á þeim milli E28 og E34.

Ég á náttúrulega svona, en nú situr maður eins og ormur á gulli :)

Og væntanlega ekki til sölu?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stebbtronic wrote:
srr wrote:
Aldrei verið til í Tækniþjónustu Bifreiða og B&L hefur ekki fengið meira.

En hvar annar staðar gæti þetta verið til ?


AB-varahlutir :?:

Svo ef þú ert í fíling þá gætirðu prófað að gera eitthvað svona...
Image
Image
Image
Image
Þetta er reyndar í e21 en gæti verið gaman að steypa sér fóðringar sjálfur, virðist ekki vera mikið mál ef maður er með réttu efnin.


Þetta er nefninlega helvíti sniðugt og margir sem gera þetta svona, enn ég held að vandamálið hans skúla er að miðjuhlutinn er alveg laus og því myndi vera meiriháttar vesen að staðsetja þetta,
þokkalega margir sem kaupa original og hella poly ofan í þær eða setja stífingar í.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta er stórsniðugt. Skúli prófaðu þetta og segðu okkur hvernig gekk. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Þetta er stórsniðugt. Skúli prófaðu þetta og segðu okkur hvernig gekk. 8)

Hvernig á ég að fara að því?
Miðjupinninn er laus og engin leið að halda honum réttum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta er stórsniðugt. Skúli prófaðu þetta og segðu okkur hvernig gekk. 8)

Hvernig á ég að fara að því?
Miðjupinninn er laus og engin leið að halda honum réttum.

Jú ef þú nennir að dunda þér ;) gerir 4 kubba mælir bara vel og reiknar smá setur svo 4 kubbana í þannig að þetta haldist í miðjunni, hellir svo pólý yfir.
(vá hvað þetta væri skemmtilegt dund)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ekki eyðileggja þennan þráð með einhverju rugli sem er óframkvæmanlegt.

Simple, annað hvort viti þið hvar ég fæ þetta eða EKKI :evil:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2008 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
REDDAÐ

Keypti frá Ameríku nýjar FEBI fóðringar 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2008 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
REDDAÐ

Keypti frá Ameríku nýjar FEBI fóðringar 8)


:shock: TEAM BE 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group