bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: dót í e36 coupe
PostPosted: Mon 22. Sep 2008 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Vantar rúðuþurrkuarma (verða að vera úr coupe)
Rafgeymafestingu fyrir rafgeymi í skotti
Skynjara í hurðarföls ("lykkjan" sem er í falsinu, það er lítill takki/skynjari á henni sem skynjar hvort hurðin sé lokuð og lætur rúðuna fara upp), mig vantar þá alla "lykkjuna" báðumegin, mínir eru eyddir og virka ekki lengur.

Og ef einhver lumar á M50 soggrein, þá vill ég kaupa hana fyrir rétt verð.

info í pm

_________________
E39M5
A35AMG


Last edited by BirkirB on Fri 16. Nov 2018 14:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Fann líka aftur og framljós í e28 útí skúr, í fínu standi og ekkert brotin...

kommon, einhver að rífa coupe?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Áttu mynd af þessari lykkju sem er í falsinu?

Hvernig veit maður að hun se farin? Hvað kostar hún ny í B&L?

Kv.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Þetta er draslið sem hurðin festist í, ekkert voðalega flókið.
á þessu drasli er lítill pinni úr plasti sem eyðist oft upp og þá nær hurðin ekki að ýta honum inn.
Þegar þessum pinna er ýtt inn, þá fara rúðurnar alveg upp og ljósin inní bílnum slökkna. held þetta bili mest ef það er frost, skeði fyrir mig í vetur. Hrikalega pirrandi, alltaf ljós og rúðan 0,5 cm niðri eða alltaf að opnast og lokast þegar maður var að keyra

Ég held að það sé skynsamlegast að kaupa nýtt í B&L, getur varla kostað mikið...
Ég reddaði mér með því að teipa utanum þetta drasl sem hurðin læsist í

Image

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group