Ertu alveg viss um að hann hafi brotnað af?? Það er algengt að hann losni bara, það gerðist bæði ökumanns- og farþegamegin á mínum E39. Það er smá sleði innan í hurðinni sem færist til og heldur ekki lengur við húninn. Það er smá maus, en það er þarf bara að draga sleðann til baka með húninn á sínum stað, þá er þetta eins og nýtt. Það er gat á hliðinni á hurðinni sem er ætlað til þess að gera þetta.
EDIT
Sé það núna að handfangið sjálft brotnaði af

Nevermind

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn"
