Hehe, alltaf gaman að svona skítamixum. Ég eyðilagði einusinni lippið á gamla mínum E30 (hann var með prefacelift svuntu og lippi neðan á því) og ég fann ekki neitt svona lip til sölu strax, þannig að ég og pabbi mixuðum svona 1/2 tommu þykkan gúmmírenning og skrúfuðum neðan á svuntuna og máluðum. Það kom alveg glettilega vel út, var soldið svipað og Alpina framsvunta

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn"
